Fréttablaðið - 08.01.2011, Side 33

Fréttablaðið - 08.01.2011, Side 33
Sjá heildarframboð á www.opnihaskolinn.is eða hafðu samband við okkur í síma 599 6360 Nýttu þér fjölbreytt námskeið Opna háskólans í HR til að styrkja stöðu þína og stuðla að nýjum sóknarfærum. Hér má sjá brot af námsframboði vetrarins. ÞÚ! ÞETTA SNÝST UM ÞIG OG FRAMTÍÐINA NÁMSBRAUTIR Flutningafræði Nám samhliða vinnu sem samsvarar 36 ECTS eininga námi. Kynntar eru hagnýtar og fræði- legar aðferðir sem notaðar eru í flutningagreininni. M.a. fyrir þá sem starfa hjá flutningafyrirtækjum, heildsölum, póstþjónustu og inn- og útflutningsfyrirtækjum. Hefst 2. febrúar. Rekstrarstjórnun Nám samhliða vinnu sem samsvarar 36 ECTS eininga námi. Heildstæð námsbraut ætluð þeim sem starfa við eða hafa áhuga á að starfa við verkefni sem tengjast árangursríkri stjórnun rekstrar svo sem verslun, heildsölu, smáiðnaði og/eða framleiðslu. Hefst 14. febrúar. NÁMSKEIÐ ESB og Ísland – fótfesta eða fótakefli? Rýni til gagns um hvort hagsmunum Íslands sé betur borgið innan eða utan Evrópu- sambandsins. 18. janúar. Þjálfun og kennsla samstarfsfólks Hagnýt kennslufræðinámskeið um fullorðins- fræðslu og starfsmannaþjálfun. 27. janúar. Innra eftirlit (Akureyri) Skilgreining, uppbygging og þróun innra eftirlits. Hefst 27. janúar. Greining ársreikninga Hagnýtt námskeið fyrir þá sem vilja dýpka skilning sinn á greiningu ársreikninga. Hefst 3. febrúar. Smart Talent Management (Kennt á ensku) Námskeið fyrir stjórnendur sem vilja tryggja áhrifaríkt vinnuumhverfi og virkja þekkingu. 3. febrúar. Veftækni Fjallað er um helstu atriði í vefforritun, html, xml, farsímatækni o.fl. Hefst 9. febrúar. Ábyrgð og árangur stjórnarmanna Ítarleg kynning á lagalegum, fjárhagslegum og siðfræðilegum þáttum til að efla faglegan grunn og ábyrgð stjórnarmanna. Hefst 10. febrúar. Grunnatriði verkefnastjórnunar Farið yfir leiðir við gerð á góðri verkefnaáætlun. Hefst 14. febrúar. NÁMSLÍNUR PMD – stjórnendanám HR Námið er hannað að alþjóðlegri fyrirmynd og lagað að íslenskum aðstæðum til að efla faglega þekkingu og færni stjórnenda. Hefst 20. janúar. Rekstrar- og fjármálanám Hagnýtt nám fyrir þá sem vilja auka færni sína í fjármálum og rekstri lítilla og miðlungsstórra fyrirtækja. Hefst 8. febrúar. Viðskipti um vefinn Námskeið sem henta öllum þeim sem stunda eða hafa hug á að stunda viðskipti á netinu og byggja upp farsælan rekstur með sölu á vöru og þjónustu á þessu öfluga markaðstorgi. Hefst 28. febrúar. Lífsviðhorf – Lífsstíll – Lífsgæði Árangursmiðað nám fyrir þá sem vilja efla persónulega færni og viðhorf, m.a. á sviði fjármála, heilsu, samfélagsábyrgðar og árangurs í samskiptum. Hefst í lok febrúar. Verðbréfamiðlun III. hluti Nám til undirbúnings prófa í verðbréfamiðlun. Hefst 2. febrúar. Almennir bókarar Hagnýtt námskeið fyrir þá sem hafa einhvern grunn í bókhaldi og hyggjast sækja um í námið Viðurkenndir bókarar haustið 2011. Hefst 1. mars. Stefnumótun í markaðsmálum Lykilþættir í mótun og framkvæmd markaðs- stefnu vinnustaða. 15. febrúar. Skattskil Farið er sérstaklega í skattabreytingar sem tóku gildi 2009. Skattskil einstaklinga og rekstraraðila. Hefst í mars. Samningatækni Þátttakendur fara í gegnum hagnýtar æfingar í samningatækni sem kristalla þær áskoranir sem samningamenn standa frammi fyrir. 4. mars. Merking vinnusvæða Hentar þeim sem koma að undirbúningi og gerð vega- og gatnagerðarmannvirkja. Hefst 24. mars.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.