Fréttablaðið - 08.01.2011, Síða 45
8. janúar 2011 LAUGARDAGUR1
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
F
yrsta helgi ársins er nú
gengin í garð og henni
ætlar rithöfundurinn
Ágúst Borgþór Sverrisson
að verja í fjölskylduhitting og rit-
störf. „Litla systir mín á afmæli í
dag og við ætlum að samfagna með
henni fjölskyldan. Þar á meðal við
systkinin sem erum fjögur tals-
ins og öll á miðjum aldri, einmitt
þegar fólk á að láta drauma sína
rætast,“ segir Ágúst, sem hefur
sjálfur reynt að fylgja þeirri stefnu
eftir í lífinu með skrifum.
„Draumurinn var alltaf að verða
rithöfundur og mitt líf hefur eigin-
lega allt snúist um skrif með
einum eða öðrum hætti, bæði í
vinnu og einkalífi. Þannig hef ég
oft verið í fastri vinnu við ritstörf,
á blaði, auglýsingastofu og nú hef
ég atvinnu af þýðingum, yfirleitt
á iðnaðartexta,“ útskýrir Ágúst og
getur þess að um helgar fái skáld-
skaparhæfileikarnar frekar að
njóta sín.
„Oftast er ég svo önnum kafinn
við þau að varla gefst tími til ann-
ars, nema helst til að fara út að
skokka eða skella mér á leik, en
Fegrunaraðgerð ekki
hyggileg afmælisgjöf
Ágúst Borgþór Sverrisson ætlar að verja helginni í faðmi fjölskyldunnar og við ritstörf.
ÚTSALA
20-60% afsláttur
Opið laugardag 11-16
kundalini jóga
Kundalini jóga er kröftugt, markvisst
og umbreytandi jóga, kennt eftir forskrift
Yogi Bhajan.
FRÍR PRUFUTÍMI
Bonito ehf. Friendtex
Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is
Opnunartími:
mánud. - föstud. kl. 11:00 - 18:00 laugard.11:00 - 16:00
40 - 70 %
AFSLÁTTUR
ÚTSALA
Næstu námskeið í World Class hefjast hinn 10. janúar
og kennir ýmissa grasa að vanda. Má þar nefna Súperform,
Hot Rope jóga, Fitnessbox og Crossfit. Þess má geta að
námskeiðum fylgir meðal annars aðgangur að öllum níu
stöðvum World Class og öllum opnum tímum. Nánar á
worldclass.is.
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Framhald á síðu 2