Fréttablaðið - 08.01.2011, Side 61

Fréttablaðið - 08.01.2011, Side 61
LAUGARDAGUR 8. janúar 2011 13 Óskum við eftir vönum járnsmiðum (pipe Fitters) og rafsuðumönnum (electrode pipewelders) Til vinnu strax uppl.í síma 693 5459 og 693 5455. Starfssvið: • Þróun á Marorka Portal. • Unnið með CSS/HTML/JavaScript (JQuery)/ASP.NET/ SQL. • Unnið í VisualStudio/Subversion/CruiseControl.NET/ Gemini/Mediawiki. • Unnið eftir agile/Scrum verklagi. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun í tölvunarfræði, sambærilegt nám eða reynsla. • Æskilegt er að viðkomandi hafi unnið við vefun í 3 ár eða meira. • Æskilegt er að viðkomandi þekki agile/Scrum verklag. • Mikilvægt er að viðkomandi hafi tamið sér öguð og vönduð vinnubrögð, taki ábyrgð og eigi auðvellt með hópvinnu. Marorka | Borgartúni 20, 105 Reykjavík | Sími 582-8000 | marorka@marorka.com Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist fyrir 17. janúar, 2011 á ari.vesteinsson@marorka.com. Marorka er leiðandi fyrirtæki í lausnum fyrir orkustjórnun skipa. Lausnir okkar eru í notkun um allan heim og leiða til betri nýtingar verðmætra orkuauðlinda og til minni losunar gróðurhúsalofttegunda. Við erum ISO 9001 gæðavottað fyrirtæki. Við bjóðum starfsmönnum okkar krefjandi og spennandi verkefni í alþjóðlegu fyrirtæki, sveiganlegan vinnutíma, fjölskylduvænt starfsumhverfi og þátttöku í áframhaldandi uppbyggingu hátæknifyrirtækis. Vefforritari á vöruþróunarsviði www.landvernd.is STARFSMAÐUR SKÓLA Á GRÆNNI GREIN HJÁ LANDVERND Skólar á grænni grein (Eco-Schools) er alþjóðlegt verkefni sem Land- vernd hefur rekið hér á landi í tæp 10 ár. Tæplega tvöhundruð skólar á öllum skólastigum um land allt taka þátt í verkefninu. Þátttökuskólar miða að því að geta flaggað alþjóðlegu viðurkenningunni Græn- fánanum. Um Skóla á grænni grein má lesa á heimasíðu Landverndar, www.landvernd.is/graenfaninn Í boði er skemmtilegt og krefjandi starf sem öflugur einstaklingur fær tækifæri til þess að móta og þróa. Starfsmaðurinn ásamt verkefnis- stjóra leiðbeinir þátttökuskólum í sinni vinnu að umhverfismálum og umhverfismennt og metur, ásamt stýrihópi verkefnisins, hæfi skólanna til þess að flagga Grænfánanum. Starfsmaðurinn þarf að hafa frumkvæði, geta unnið sjálfstætt og með öðrum, hafa lipra þjónustulund og gleði af samvinnu. Umsækjendur þurfa að hafa kennsluréttindi og reynslu af skólastarfi og æskilegt er að þeir hafi háskólamenntun á sviði náttúruvísinda og/eða umhverfis- fræða. Umsóknir, ásamt ferilskrám, óskast sendar á netfangið graenfani@landvernd.is fyrir 24. janúar nk. Nánari upplýsingar veitir verkefnisstjóri í síma 552-5242. STARFS A R NI GREIN HJÁ LANDV STARFSMENN Í FRAMLEIÐSLUDEILD Hefur þú brennandi áhuga á að takast á við krefjandi starf hjá einu framsæknasta fyrirtæki landsins? Við óskum eftir að ráða öfluga starfsmenn í framleiðsludeild Össurar. Æskilegt er að umsækjendur séu áhugasamir um að takast á við nýja hluti, séu liprir í samskiptum og falli vel inn í hressan hóp starfsmanna í góðu starfsumhverfi . Umsóknareyðublað er að finna á www.ossur.is Umsóknir þurfa að berast fyrir 14.janúar næstkomandi. Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á s v i ð i s t o ð - o g s t u ð n i n g s t æ k j a . Hjá fé laginu starfa um 1800 manns í 1 5 l ö n d u m . G i l d i f é l a g s i n s e r u Heiðarleiki - Hagsýni - Hugrekki. Össur hf. i Grjóthálsi 5 i 110 Reykjavík i 515 1300 i www.ossur.com Mata hf. • Sundagörðum 10 • 104 Reykjavík Tímabundið í 8 mánuði með möguleika á framtíðar- starfi. Starfssvið: • Símvarsla (móttaka pantana og skráning) • Reikningsgerð • Uppgjör viðskiptavina • Almenn skrifstofustörf • Tollskýrslugerð Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu á þessu sviði sem og góða Excel kunnáttu og almenna tölvu- þekkingu. Navision kunnátta er kostur. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur góða þjónustulund, getur sýnt frumkvæði, er skipu- lagður og sveigjanlegur og hefur hæfileika í mannleg- um samskiptum. Mata er rótgróin heildsala sem sérhæfir sig í dreifingu á ávöxtum og grænmeti. Áhugasamir sendið inn skriflegar umsóknir á net- fangið olof@mata.is Mata hf óskar að ráða til starfa skrifstofu/ sölumann.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.