Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.01.2011, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 08.01.2011, Qupperneq 76
 8. JANÚAR 2011 LAUGARDAGUR Vertu hress í vetur ð úr ætihvönn. Angelica inniheldur ið þér aukna orku og styrkt varnir þínar Sæktu styrk í náttúru Íslands! www.sagamedica.is Hressandi tilboð – þú færð tvö box af Angelicu en borgar fyrir eitt Tilboðið gildir á öllum útsölustöðum á meðan birgðir endast. Skammdegið og eftirjólaslenið getur haft þau áhrif að kyn- löngunin falli niður fyrir núllstrikið. Svo ekki sé nú talað um ef mittismálið hefur aflagast yfir hátíðarnar og sjálfsmyndin beðið hnekki. En kynlíf er holl og bráðnauðsyn- leg rækt fyrir líkama og sál og því til mikils að vinna að koma kynlönguninni í gang á ný. Hér á eftir eru nokkur einföld ráð sem bandarískir og breskir kynlífsfræðingar fullyrða að kyndi vel undir kynlönguninni. 1. DÆLDU BENSÍNINU Á BÍLINN SJÁLFUR Ný bresk könnun leiðir í ljós að konum finnst kynæsandi að karl- ar lykti af bensíni, málningu, leðri og prentarableki. Sam- kvæmt könnun- inni vekur þessi lykt upp gaml- ar rómantískar minningar hjá fjölda kvenna. Karlmenn hins vegar æsast við að konur ilmi af varalit, húðmjólk eða steiktu roastbeef. Segið svo að kynjaskiptingin sé ekki inngróin. 2. ÞRÍFÐU HEIMILIÐ Því oftar sem sambýlisfólk þrífur í kringum sig því oftar stund- ar það kynlíf, samkvæmt banda- rískri könnun frá því í haust. Samkvæmt henni eru þeir sem drífa sig í húsverkin með reglulegu milli- bili líklegri en aðrir til að drífa í kynlífi. Taktu góðan sprett með ryksuguna á meðan hann vaskar upp og á eftir er lík- legt að þið gefið hvort öðru „high- five“. 3. FÁÐU ÞÉR PIPARKÖKU Engifer eykur blóðstreymi og virkar sem náttúrulegt Viagra. Sú vitneskja hefur verið til stað- ar í margar aldir og vitað er að Madame du Barry mat- aði elskhuga sína, þar á meðal Loðvík XV., á engifer til að koma þeim í stuð. 4. KLÆÐIST RAUÐU Enn ein bandaríska rannsóknin, fram- kvæmd af Journal of Personality and Social Psychology, leiddi í ljós að rauðklædd kona æsir kyn- löngun karlmanna. Það hefur lengi verið vitað. Það sem kemur hins vegar á óvart er að rauði lit- urinn virðist hafa sömu áhrif á konur. Kannski þess vegna sem svo mörg fótboltafélög hafa valið sér rauðan búning. 5. BORÐIÐ HAFRAGRAUT Hafragrauturinn hefur aldrei notið sannmælis sem kynörvunarmeðal, en staðreyndin er sú að hafr- ar auka testósterónmagn í blóði og þar með eykst kynlöngunin. Ekki sakar að sæta hann með hun- angi, en B-vítamínið í því hjálpar einnig upp á reisnina. fridrikab@frettabladid.is Hressara kynlíf án hjálpartækja Það má reyna eitt og annað til að krydda kynlífið. Bæði námskeiðin hefjast 10. janúar Fyrirlestur 8. janúar Verð kr. 34.900 Skráning er hafin í síma 444-5090 eða nordicaspa@nordicaspa.is Fimm tímar í viku – hreinsun, liðleiki og styrkur 3 tímar – jóga, liðleiki og öndun 2 tímar – léttar styrktaræfingar í tækjasal Tímar: 17:20 og 18:30 Þjálfari er Sigríður Guðjohnsen NORDICASPA 28 daga hreinsun með mataræði og hreyfingu WWW.NORDICASPA.IS Hjá okkur nærðu árangri! Fimm tímar í viku – Brennsla og styrkur 3 öflugir brennslutímar 2 styrktartímar í sal Vikulegar mælingar Ítarleg næringarráðgjöf Fyrirlestur – Borðaðu til að léttast og auka orkuna Slökun og herðanudd eftir hverja æfingu Takmarkaður fjöldi 6:30, 7:30, 10:00, 16:30 og 18:30 Þjálfari er Gunnar Már Sigfússon 1. vika – Orkuhleðsla Í fyrstu vikunni byggir þú upp orku og kemur líkamanum í jafnvægi. 2. vika – Öflug melting – Aukin brennsla Í viku tvö er verið að efla og bæta meltinguna til að þú fáir sem mest út úr holla matnum sem þú ert að borða. 3. vika – Hormóna jafnvægi – Hreinsun Þriðja vikan mun koma jafnvægi á hormónaflæði líkamanns sem mun hafa áhrif á skap þitt, lífsorku og kraft. 4. vika – Ónæmiskerfi eflt – Jafnvægi Í viku fjögur byggjum við upp ónæmiskerfið og hjálpum því að verja líkamann á náttúrulegan hátt. Lúxusnámskeið NORDICASPA fyrir konur og karla 4 vikna Á námskeiðinu hreinsum við líkamann af óæskilegum eiturefnum, aukum getu hans til að vinna rétt úr fæðunni, aukum liðleika og styrk og komum þér af stað í nýjan lífsstíl! Ertu að glíma við: Mataróþol Matarfíkn og sykurlöngun Maga- og ristilvandamál Verki og bólgur í liðum Streitu, þreytu og svefnleysi Þunglyndi Aðra lífsstílssjúkdóma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.