Fréttablaðið - 08.01.2011, Page 98

Fréttablaðið - 08.01.2011, Page 98
 8. janúar 2011 LAUGARDAGUR folk@frettabladid.is 3 Barði Jóhannsson samdi tvö lög fyrir franska söng- konu sem spáð er glæstum frama. Hann undirbýr nýja plötu Bang Gang. „Ég var beðinn um að semja með þessari stelpu sem hafði fengið samning við Universal í Frakk- landi,“ segir tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson. Barði samdi lögin ásamt frönsku söngkonunni Juliette Katz, sem gefur út fyrstu plötu sína í apríl. Ástralska söngkonan Sia syngur með Juliette í öðru laginu, en sú fyrrnefnda hefur getið sér gott orð bæði sem söngkona og lagahöfund- ur. Hún samdi meðal annars þrjú lög á nýjustu plötu bandarísku söngkonunnar Christinu Aguil- era. Þá er hún tilnefnd til Golden Globe verðlauna ásamt Aguilera og Samuel fyrir lagið Bound to You sem er í kvikmyndinni Burlesque. Loks hefur hún sungið með breska rafdúettnum Zero 7. Ýmislegt er fram undan hjá Barða á nýju ári og spurður hve- nær ný plata sé væntanleg frá Bang Gang er svarið einfalt: „Með sumrinu.“ Barði sendi frá sér plötuna Best of Bang Gang fyrir áramót, en auk þess að innihalda nokkur af bestu lögum hljómsveitarinnar flytja listamenn á borð við Mammút, Dikta og Daníel Ágúst lög Bang Gang. atlifannar@frettabladid.is Semur fyrir franskt nýstirni NÓG AÐ GERA Barði samdi tvö lög ásamt frönsku söngkonunni Juliette Katz, sem gefur út fyrstu plötuna sína í apríl. Bandaríska söngkonan Jessica Simpson vill gjarnan gerast sérleg- ur talsmaður samtaka sem aðstoða fólk við að grennast. Tímaritið The Enquirer heldur því fram að með þessu ætli Simpson að feta í fót- spor kvenna á borð við Jennifer Hudson og Valerie Bertinelli sem grenntust mikið eftir að hafa gerst talsmenn slíkra samtaka. „Jessica er sannfærð að ef hún gengur til liðs við samtök á borð við Jenny Craig, Weight Watchers eða Slim-Fast muni hún aðeins hagnast. Hún mun efla vinsæld- ir sínar og grennast fyrir vænt- anlegt brúðkaup sitt,“ var haft eftir innanbúðarmanni. „Jessica hefur gaman af því að vera öðrum konum innblástur og telur að með þessu geti hún aftur náð tengslum við aðdáendur sína.“ Simpson tilkynnti stuttu fyrir jól að hún og unnusti hennar, ruðn- ingskappinn Eric Johnson, væru trúlofuð aðeins rúmum mánuði eftir að skilnaður Johnsons við fyrrverandi eiginkonu sína var dómfestur. Vill vera öðrum konum innblástur GÓÐ FYRIRMYND Jessica Simpson segist hafa gaman af því að vera öðrum konum innblástur. Hún vill gerast sérleg- ur talsmaður samtaka á borð við Weight Watchers. NORDICPHOTOS/GETTY ár verða liðin frá síð- ustu plötu Bang Gang þegar nýja platan kemur út í ár. Aldrei hefur lið- ið styttri tími milli platna hjá Bang Gang en fimm ár skildu að fyrstu og aðra, rétt eins og aðra og þriðju. 2 DAGAR eru í útgáfu plötunnar Watch the Throne með rappkóngun- um Kanye West og Jay-Z. Nánari upplýsingar og aðstoð má fá með því að senda fyrirspurn á netfangið fasteignagjold@reykjavik.is eða í síma 411 1111. www.reykjavik.is • skoðað álagningarseðil fasteignagjalda fyrir árið 2010 (eftir 24. jan. nk.) og alla breytingaseðla þar á eftir • afpantað álagningarseðla og breytingaseðla með pósti • skráð sig í boðgreiðslu fasteignagjalda • valið einn eða níu gjalddaga fasteignagjalda til 19. janúar 2011 • gefið upp reikningsnúmer ef til endurgreiðslu kemur • óskað eftir að fá senda greiðsluseðla fyrir fasteignagjöldum þar sem þeir verða, líkt og áður, ekki sendir út til greiðenda, 18-68 ára Á vef Reykjavíkurborgar geta fasteignaeigendur: Rafræn Reykjavík fyrir þig Fasteignagjöld í Reykjavík verða innheimt í heimabönkum. Fasteignaeigendum er jafnframt bent á beingreiðslur hjá öllum bankastofnunum eða boðgreiðslur af greiðslukortum. Útsalan er hafin Laugavegi 7 101 Reykjavík Sími 561 6262 www.kisan.is Heimsþekkt vörumerki eins og Sonia Rykiel, Bonpoint, Isabel Marant , Vanessa Bruno og fleiri ... Opnunartími: mán - lau 11:00 - 18:00
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.