Fréttablaðið - 08.01.2011, Page 101

Fréttablaðið - 08.01.2011, Page 101
FER SÉR HÆGT Kim Kardashian hefur verið að hitta körfuboltamanninn Kris Humphries undanfarið. NORDICPHOTOS/GETTY Kim Kardashian er farin að slá sér upp með körfuboltamann- inum Kris Humphries en sam- kvæmt stjúpföður stúlkunnar er sambandið ekki alvarlegt. „Hún fer á mörg stefnumót og vanalega hitti ég ekki strákana fyrr en sambandið er orðið alvar- legt. Hingað til hefur hún ekki kynnt Kris fyrir okkur fjölskyld- unni,“ sagði Bruce Jenner, stjúp- faðir Kardashian. Hann segir stúlkuna ekki hafa mikinn tíma aflögu til að sinna sambandi sínu við Humphries og þess vegna sé það enn á byrjunarstigi. „Ég hef ekki áhyggjur af þessu fyrr en hún kemur með strákana heim til okkar. Þá fer ég fyrst að hafa áhyggjur.“ Fer sér hægt Tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Robert De Niro verður formaður dómnefndar á kvikmyndahátíð- inni í Cannes í maí. Hinn 67 ára leikari segir það mikinn heiður að vera formaður á einni elstu og bestu kvikmyndahátíð ver- aldar. De Niro, sem er annar af stofnendum Tribeca-hátíðarinn- ar í New York, mun taka þátt í að velja hvaða mynd hlýtur Gull- pálmann á þessu ári. Hann hefur átta sinnum komið til Cannes til að kynna myndir sínar. Árið 1976 vann mynd hans Taxi Driver Gullpálmann, rétt eins og The Mission gerði tíu árum síðar. De Niro á Cannes í vor FER TIL CANNES Robert de Niro verður formaður dómnefndar í Cannes í vor. NORDICPHOTOS/GETTY
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.