Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.01.2011, Qupperneq 105

Fréttablaðið - 08.01.2011, Qupperneq 105
LAUGARDAGUR 8. janúar 2011 61 FÓTBOLTI Um helgina verður leikið í ensku bikarkeppninni og fara fjölmargir leikir fram. Þeir eru mismerkilegir en langstærsti leikur helgarinnar er viðureign stórveldanna Manchester United og Liverpool á Old Trafford. Það er orðið sjóðheitt undir Roy Hodgson, stjóra Liverpool, og bjuggust margir við því að hann yrði rekinn fyrir leikinn en af því varð ekki. Margir spá þó því að leikurinn gegn United verði hans síðasta tækifæri hjá félaginu. Tap- ist leikurinn er Hodgson farinn. Hann afboðaði hinn venjulega blaðamannafund félagsins fyrir leiki í gær en tjáði sig í staðinn við vefsíðu félagsins. „Þetta er alvöru leikur fyrir okkur til þess að komast í gang. Með sigri í þessum leik getum við gleymt tapinu gegn Blackburn en við vorum skelfilegir í vörn- inni í þeim leik,“ sagði Hodgson, sem hefur ekkert viljað tjá sig um framtíðina eftir tapið gegn Blackburn. „Það er mikilvægt að stuðnings- mennirnir skilji að við vitum hvaða væntingar þeir hafa til liðs- ins. Við gerum einnig miklar kröf- ur til okkar. Í hvert skipti sem við förum inn á völlinn viljum við sjá drauma okkar rætast og spila þann leik sem við vitum að liðið getur spilað. Það er sárt þegar hlutirnir ganga ekki upp og stuðningsmenn- irnir láta okkur heyra það. Það eru allir í sárum.“ Wayne Rooney lék ekki síðasta leik United vegna ökklameiðsla en Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, vonast til þess að geta notað hann á morgun. - hbg Wayne Rooney verður væntanlega í liði Man. Utd gegn Liverpool á morgun: Lokatækifæri Roy Hodgson? BARÁTTA Þeir Anderson og Steven Gerrard verða væntanlega báðir með takkana á lofti í dag. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Enski bikarinn Helstu leikir í dag: Arsenal - Leeds United Millwall - Birmingham Blackburn - QPR Bolton - York City Brighton - Portsmouth Coventry - Crystal Palace Hull City - Wigan Reading - WBA Scunthorpe - Everton Sheff. Utd - Aston Villa Southampton - Blackpool Stoke City - Cardiff City Sunderland - Notts County Watford - Hartlepool West Ham - Barnsley Stevenage - Newcastle Sunnudagur: Man. Utd - Liverpool Tottenham - Charlton Atletic Chelsea - Ipswich Leicester City - Man. City FÓTBOLTI Hollenskir fjölmiðlar héldu því fram í gær að Hollend- ingurinn Ryan Babel, leikmaður Liverpool, væri á óskalista þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffen- heim. Talið er að Hoffenheim sé nú að leita að eftirmanni Demba Ba, sem hefur farið í verkfall hjá félaginu vegna þess að hann vill komast í ensku úrvalsdeildina. Hvort sem honum tekst það eða ekki er talið ólíklegt að Ba spili með Hoffenheim á næstu vikum og mánuðum. Félagið er þó til í að skoða að selja leikmanninn, þó svo það sé ekki hrifið af uppátæk- inu. Þetta er í annað sinn á ferlin- um sem Ba fer í verkfall til þess að þvinga fram félagaskipti. Babel er uppalinn leikmaður Ajax í heimalandinu og var seld- ur til Liverpool árið 2007. Þar hefur hann aldrei náð að festa sig almennilega í sessi í byrjunarliðinu og hefur meira að segja lítið fengið að spila í vetur þrátt fyrir slæmt gengi liðsins. Gylfi Þór Sigurðsson var í sumar keyptur til Hoffenheim frá Reading fyrir sex milljónir punda. - esá Babel á leið til Þýskalands? Orðaður við Hoffenheim RYAN BABEL Hefur aldrei komist í gang hjá Liverpool. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.