Fréttablaðið - 08.01.2011, Síða 112
Mest lesið
DREIFING: dreifing@posthusid.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR AF FÓLKI
Eina mínútu yfir afmæli
Fyrir kemur að ráðherrar láti bíða
eftir sér. Í gærmorgun mátti sjá
að ástæður slíkra tafa geta verið
margvíslegar og eðlilegar. „Ég verð
að fara, Háskóli Íslands er að verða
100 ára núna klukkan ellefu,“
sagði Katrín Jakobsdóttir mennta-
málaráðherra á kynningarfundi
sóknaráætlunar ríkisstjórnarinnar í
Stjórnarráðinu. Hún lét sig þó hafa
það að svara einni
lokaspurningu um
sameiningu háskóla
og gang mála þar.
Og hljóp því ekki
út í bíl fyrr en eina
mínútu yfir ellefu.
Það kom sér vel
að ekki er um
langan veg
að fara upp
í Háskóla og
töfin varð
ekki mikil
að þessu
sinni.
Örninn gerir það gott
Kvikmyndagerðarmaðurinn Egill
Örn Egilsson eða Eagle Egilson
virðist vera kominn í ágætis skjól
hjá bandaríska stórframleiðand-
anum Jerry Bruckheimer. Egill
hefur notið mikillar velgengni sem
kvikmyndatökumaður og unnið
sem slíkur við sjónvarpsgullnámu
Bruckheimer-veldisins, CSI: Miami.
Honum hefur hins vegar í síauknu
mæli verið falið að leikstýra þáttum
fyrir Bruckheimer-fyrirtækið, gegndi
því hlutverki í sjónvarpsþáttunum
Miami Medical en nú síðast við
sjónvarpsþáttaröðina Chase sem
Stöð 2 hóf sýningar á nýverið. Þar
leikstýrir Egill meðal annars sjón-
varpsfolanum Jesse Metcalf
en hann heillaði íslenskar
húsmæður upp úr
skónum í Aðþrengdum
eiginkonum sem John
Rowland. - óká, fgg
NÝTT ÍSLENSKT
www.gosogvatn.is
Fréttablaðið er nú með 187%
Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18–49 ára.
Könnun Capacent í ágúst til október 2009 og 2010.
MORGUNBLAÐIÐ
20
09
29
,3
%
74,7%
26%
20
10
20
09
71
,4
%
20
10
Allt sem þú þarft...
FRÉTTABLAÐIÐ
meiri lestur en Morgunblaðið.
1 Vilhjálmur Hans: Það verður
stríðsástand ef Eiður sigrar
2 Ferðafólk frá Singapúr aldrei
lent í öðru eins óveðri
3 „Þurfti að segja mig úr
Sjálfstæðisflokknum”
4 Réttað yfir meintum
mannræningja
5 Lögmaður Eiðs: Siðlaus
blaðamennska