Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.02.2011, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 24.02.2011, Qupperneq 27
FIMMTUDAGUR 24. febrúar 2011 Oprah er þó ekki eina stjarnan sem hefur sýnt hönnun Unnar áhuga, því söngkonan Fergie á tösku eftir hana. „Hún komst yfir eintak í gegnum stílistann sinn, vin minn og lét mig vita að henni fynd- ist taskan geðveik!“ Söngvarinn Bryan Adams á líka belti eftir Unni. „Ég kynntist honum þegar ég var rétt flutt til LA. Hann hefur verið hvetjandi, gefið mér góða krítík á ljósmyndirnar mínar síðustu ár og ég lít upp til hans.” Unnur er annars að leggja lokahönd á nýja línu og ætlar að vera í sambandi við starfs- fólk Opruh þegar hún er til. „Þau verða án efa með þeim fyrstu sem fá sendar myndir, á eftir spenntri fjölskyldunni og nánum vinum sem eru helsta stuðnings- liðið mitt.“ roald@frettabladid.is „Þetta kom skemmtilega á óvart, svo ekki sé meira sagt, enda rosa- legur heiður og ánægjuleg byrj- un á nýju ári,“ segir hönnuðurinn Unnur Friðriksdóttir, sem nýlega fékk það hlutskipti að hanna og framleiða belti fyrir bandarísku spjallþáttadrottninguna Opruh Winfrey. Unnur er búsett í Bandaríkjun- um og rekur í Los Angeles hönn- unarfyrirtækið UNNURWEAR, þar sem hún hannar undir eigin merki, UNNUR, og sérhæfir sig í gerð taskna, fylgihluta og fatn- aðar fyrir konur og karla. Í árslok 2010 setti hún ljósmyndir af nýrri línu belta eftir sig á Facebook og í kjölfarið hafði Jasmine H. Chang, yfirtískuritstjóri tímarits Opruh, O-Magazine, samband og óskaði eftir að hún hannaði eintök fyrir Opruh sjálfa og í tískuþætti í tímaritinu. „Ég hugsaði mig ekki tvisvar um, fékk mál Opruh send og hann- aði í snatri umbeðinn fjölda belta, enda ekki á hverjum degi sem maður fær svona beiðni. Sending- in komst til Opruh rétt fyrir jól svo ég bjóst ekki við að heyra neitt fyrr en í fyrsta lagi eftir 3-6 mán- uði því stór tímarit vinna langt fram í tímann. Í janúar fékk ég hins vegar tölvupóst þar sem tilkynnt var að fyrsta belt- ið hefði verið myndað fyrir mars-tölublaðið. Það er samt aldrei staðfest fyrr en á síð- ustu stundu enda meira myndað en kemst inn í hverju sinni. Ég varð því glöð þegar ég fletti í gegnum blaðið í vikunni og sá myndina.“ Hannar fyrir Opruh Belti eftir Unni prýðir síðu í mars- tölublaði O Magazine. Oprah Winfrey, Bryan Adans og Fergie eiga öll belti eftir Unni; Fergie það bláa og líka veskið sem er unnið úr roði og fleiru. „Ekki ennþá, en hún er samt komin töluvert nær mér eftir að hún flutti nýju sjónvarpsstöðina sína til LA,“ segir Unnur hlæjandi, spurð hvort hún hafi hitt Opruh Winfrey sjálfa. MYND/EMILY SANDIFER Unnur Friðriksdóttir hönnuður gerir það gott í Los Angeles þar sem hún rekur fyrirtækið UNNURWEAR. Ýmsar stjórstjörnur eru í hópi viðskiptavina Unnar og nýverið bættist sjálf spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey við. AUSTURSTRÆTI 8-10 • SÍMI 534 0005 ALLIR SKÓR Á 12 .800 Stærðir 36–41 NÝ SKÓSENDING Í GYLLTA KETTININUM Skipholti 29b • S. 551 0770
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.