Fréttablaðið - 03.11.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 03.11.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 SKIPULAGSMÁL Fjórtán til sextán hæða hótel, með um þrjú hundr- uð herbergjum, mun rísa á Höfða- torgi í Borgartúni á næstu þrem- ur árum. Verktakafyrirtækið Eykt hefur séð um framkvæmdir á Höfðatorgsreitnum en fyrirtæk- ið á nú í viðræðum um fjármögn- un verksins. „Menn ætla að skoða hvernig ástandið er á markaðnum. En ég er búinn að gera leigusamning og fyrirhugað er að opna árið 2013,“ segir Ólafur Torfason hótelstjóri, sem rekur þrjú hótel undir merkj- um Reykjavík Hotels. Skipulag við Höfðatorg var kynnt fyrir um fjórum árum. Þá var gert ráð fyrir þremur turn- um og sex sjö til níu hæða húsum ásamt tengibyggingum á reitnum. Eini turninn sem risið hefur til þessa er upp á nítján hæðir. Búið er að leigja út um helming alls rýmis í honum undir ýmiss konar starfsemi, svo sem veitingarekst- ur á neðstu hæðum. Nokkur fyr- irtæki eru með skrifstofur á hæð- unum fyrir ofan. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst hefur einn turnanna verið settur í salt um óákveðinn tíma ásamt nokkr- um byggingum á reitnum. - jab / sjá Markaðinn Miðvikudagur skoðun 14 3. nóvember 2010 MIÐVIKUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 3 J ón Örn Ingileifsson var valinn akstursíþróttamað-ur ársins 2010 í l k hÍ síðan hann „byrjaði að fikta iðþetta“ á ið Akstursíþróttamaður ársins 2010 ætlar að leita á ný mið í sportinu „Búinn að selja útgerðina og hættur í þessu í bili,“ segir Jón Örn og íhugar næsta skref í sportinu. MYND/BERGUR BERGSSON Hættir á toppnum DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát· Stórt op > auðvelt að hlaða· Sparneytin 12 kg Þvottavélog þurrkari Opið virka daga kl. 10-18 Opið laugardaga, í Bæjarlind kl. 10-16 í Eddufelli kl. 10-14. Mussa Verð 8.900 kr. • N ý j a r v ö r u r • Bæjarlind 6, Eddufelli 2, S. 554 7030 S. 557 1730 Pils; stutt og síð. Kíkið á heimasíðuna okkar www.rita.is Heilsuferðaþjónusta verður til umfjöllunar á sérstökum kynn- ingarfundi á Hótel Loftleiðum, Víkingasal, á morgun. Iðnaðar- ráðherra og Samtök um heilsuferðaþjónustu á Íslandi standa að fundinum sem stendur frá klukkan 16 til 18. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson skrifar Samið hefur verið við Ólaf Torfason, hótelstjóra á Grand Hóteli í Reykjavík, um rekstur fjórtán til sex-tán hæða hótels með þrjú hundruð herbergjum, sem fyrirhugað er að rísi á Höfðatorgsreitnum í Borgar-túni á næstu þremur árum. Verktakafyrirtækið Eykt, sem séð hefur um fram-kvæmdir á Höfðaborgarreitnum, mun byggja hótelið. Fyrirtækið á nú í viðræðum um fjármögnun verksins. Pétur Guðmund tjó f Sögurnar... tölurnar... fólkið... 9 Skott Belsky Skipulag skiptir sköpum 4 Skattar Ísland á öðru róli 6-7 Veffang: visir.is – Sími: 512 5000 H E L S T Í Ú T L Ö N D U M Miðvikudagur 3. nóvember 2010 – 11. tölublað – 6. árgangur Ryanair græðir Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair skilaði rúmlega 450 milljóna evra hagnaði á fyrri hluta ársins, og er það 17 prósent meiri hagnaður en fyrirtækið aflaði sér fyrri hluta síðasta árs. Fargjöld hafa hækk- að um 14 prósent og flugferðum til Spánar, Portúgal og Möltu hefur fjölgað. Kína kaupir þotur Flugvélaverksmiðjur reikna með töluvert meiri sölu á þotum til Kína næstu árin og áratugina. Nú hafa Boeing-verksmiðjurnar breytt söluspám sínum og búast við að til ársins 2029 kaupi kínversk flug- Ólafur stýrir turnhót- elinu við Höfðatorg Í bígerð er að reisa allt að sextán hæða hótel við Höfðatorgið. Stefnt er á að rekstur geti hafist þar eftir þrjú ár. Hótelstjórinn segir erfitt að spá fyrir um horfur. Hagnaður BankNordik, eða Fær- eyjabanka, óx um rúmar 40 millj- ónir danskra króna milli fjórð- unga, samkvæmt afkomuspá IFS Ráðgjafar. Hlutabréf bankans hækkuðu um 13 prósent í október eftir að banka- umsýsla Danmerkur yfirtók Eik banka í lok september. Í dag er hver hlutur Færeyjabanka met- inn á 159 danskar krónur. Áætlun IFS gerir ráð fyrir að bankinn skili hagnaði upp á 490 milljónir danskra króna í ár, fyrir skatta, og hyggjast eigendur greiða út 30 prósent af hagnaði ársins, eftir skatta, út í arð. - þj Betra útlit hjá Færeyjabanka Seðlabankinn hefur veitt íslensk- um eigendum hlutabréfa í Össuri hf heimild til ð fl tj b éf Mega skrá eign í Danmörku Leiðtogar G20 Kreppan kemst á nýtt stig 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Markaðurinn veðrið í dag 3. nóvember 2010 258. tölublað 10. árgangur FÓLK „Ég kunni rosalega vel við mig á Íslandi, þetta er einstakt land en þið sjáið það ekki allt- af sjálf,“ segir rithöfundurinn Gregory Hughes í samtali við Fréttablaðið. Gregory er maður augna- bliksins í breskum bókmennt- um um þessar mundir en hann hlaut Booktrust Teenage-verð- launin fyrir bók sína Unhooking the Moon. Bókina skrifaði hann í pínulítilli risíbúð í Vesturbæ Reykjavíkur á átta mánaða tíma- bili. „Ég lifði hálfgerðu munklífi, fór bara í sund á hverjum degi og í Háskólabíó einu sinni í mánuði.“ - fgg / sjá síðu 34 Ný stjarna í bókmenntum: Skrifaði bókina í Vesturbænum SÁ YNGSTI BORÐAR FRÍTT Í NÓVEMBER Þetta gildir um alla hópa sem telja fjóra eða fleiri, eina skilyrðið er að allir panti sér máltíð. ÓDÝRT FYRIR ALLA! Nýr bæklingur er kominn út www.europris.is Fréttablaðið er með 180% meiri lestur en Morgunblaðið. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 77,5% 27,7% Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18–49 ára. Könnun Capacent í febrúar til apríl 2010. BERGÞÓR PÁLSSON Hér sést hluti af þeim flíkum sem Bergþór er búinn að prjóna. FRÉTTABLAÐIÐ/ VILHELM FÓLK „Ég er nú ekki vanur að gefa handunnar jólagjafir en á því verður breyting þessi jól því ég er að verða búinn að prjóna þær allar,“ segir óperusöngvarinn Bergþór Pálsson. Bergþór dustaði rykið af ára- tuga gamalli prjónakunnáttu fyrr á árinu, þegar hann bað föður sinn að kenna sér að fitja upp á ný. Hann naut svo leiðsagnar Vigdís- ar Hrefnu Pálsdóttur leikkonu þar sem hann sat að tjaldabaki á Óliver Twist í Þjóðleikhúsinu. „Maður bjargar sér í kreppunni,“ segir Bergþór sem finnst prjóna- skapurinn skemmtileg og róandi iðja. - gun / sjá allt Bergþór Pálsson söngvari: Prjónar allar jólagjafir í ár Hans Jóhannsson Sýnir nýstárleg strokhljóðfæri í New York. tímamót 22 Lofsamlegar umsagnir Ferðavefsíðan Trip Advisor veitti heimagistingunni Bænir og brauð viðurkenningu. allt 3 MINNKANDI VINDUR þegar líður á daginn. Snjókoma eða slydda um landið norðan- og austanvert, éljagangur suðvestanlands en úrkomulítið sunnanlands. Hiti um frostmark. VEÐUR 4 1 -1 2 2 2 VIINSÆLL VERÐLAUNAHÖFUNDUR Finnski rithöfundurinn Sofi Oksanen tekur í dag við bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs fyrir skáldsöguna Hreinsun. Hún áritaði bókina í Eymundsson á Skólavörðustíg í gær. Viðtal við Oksanen má finna í Fréttablaðinu í dag. Sjá síðu 12 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON STJÓRNMÁL „Það er ríkisstjórnar- innar að taka um þetta pólitíska ákvörðun,“ segir Árni Þór Sigurðs- son, starfandi þingflokksformaður VG, um málefni HS orku og Magma Energy. Fram kom í Fréttablaðinu á mánudag að ólíklegt væri að starfs- hópur, sem ríkisstjórnin fól að smíða frumvarp til laga sem tryggi opinbert eignarhald á mikilvæg- um orkufyrirtækjum og takmarki eignar hald einkafyrirtækja, leggi til að HS orka verði tekin eignar- námi. Árni, og fleiri þingmenn VG, eru þeirrar skoðunar að niðurstaða starfshópsins hvað framtíð HS orku varðar skipti í sjálfu sér ekki máli. Það sé ríkisstjórnarinnar að taka ákvörðun. Þar fyrir utan liggi niðurstaða hópsins ekki fyrir og enn sé óvíst hver hún verði. „Eignarnám er ein af þeim leiðum sem þarf að skoða,“ segir Árni Þór. Líka komi til greina að semja við Magma um kaup á HS orku eða að setja lög sem feli í sér að eignarhald fyrirtækisins færist til hins opin- bera með tíð og tíma. Í öllu falli hafi VG ekki horfið frá þeirri ein- dregnu kröfu sinni að ríkið eignist HS orku. Spurður um verkefni starfshóps- ins, sem Árni Þór tók nýverið sæti í, segir hann klárt að hann hafi feng- ið ákveðið upplegg frá ríkisstjórn- inni. „Og ég get ekki séð að hann geti tekið aðra stefnu.“ - bþs Árni Þór Sigurðsson segir VG-fólk áfram um að ríkið eignist HS orku: Ríkisstjórnin taki ákvörðun Reisa sextán hæða hótel á Höfðatorgi Eigendur verktakafyrirtækisins Eyktar vinna nú að því að fjármagna allt að sextán hæða hótel á Höfðatorgi. Upphaflega var gert ráð fyrir þremur turnum. FYRIRHUGAÐ HÓTEL Hótelturninn á að rísa vestan megin við skrifstofuhúsnæð- ið. Hann er merktur grænn á myndinni. Spurs skellti Inter Tottenham gerir það gott í Meistaradeild Evrópu. sport 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.