Fréttablaðið - 03.11.2010, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 03.11.2010, Blaðsíða 38
80% 30 60viðskipta í íslensku Kauphöllinni í október voru með bréf í Össuri. milljónir manna hafa misst vinnuna í heim-inum vegna kreppunnar, að sögn forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. mál varðandi skattaálagningu söluréttar-samninga eru í vinnslu hjá Ríkisskattstjóra. SÍMA NÚM ER MARKAÐARINS: 512 5000, fax: 512 5301, rit stjorn@markadurinn.is Aug lýs ingadeild: auglys ing ar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, stórbóndi og forstjóri Saga Fjárfestingarbanka, áður Saga Capital, flutti fyrir nokkru með sextán manna búalið sitt frá Þóroddsstöðum í Reykjavík í splunkunýtt skrifstofu- húsnæði á fjórtándu hæð í Höfðatorgsturninum. Sextán starfa hjá Saga Fjárfestingarbanka og var orðið ansi þröngt um fólkið á Þoroddsstöðum. Ekki er þrengslum fyrir að fara á Höfðatorgi enda skrif- stofan nýja sjö hundruð fermetrar. Það gerir tæpa 44 fermetra á mann. Stórbóndi flytur Flutningur Saga Fjárfestingar- banka í Höfðatorgsturninn er stórt stökk inn í nútímann. Þóroddsstaðir voru byggðir sem sveitabýli undir Öskuhlíð árið 1927. Í austasta hluta hússins var fjós, undir því haughús en hlöðuloft yfir. Býlið lá á sínum tíma að miklu landi og var búskapur stundaður þar fram á miðja síðustu öld. Heldur hefur þrengt að því. Bústaðavegur með sínum umferðarnið er nokkrum metrum frá húsinu og menningarsetur múslima á Íslandi á bæjarhlaðinu. Á móti er turninn við Höfðatorg með nýrri byggingum höfuðborgar- innar. Ekki sagði starfsfólk Sögu Fjárfestingarbanka algjörlega skilið við fortíðina við flutning- inn en skemmtilegar myndir af Reykjavík fyrir og eftir alda- mótin 1900 prýða veggi fyrir- tækisins. Stökk inn í nútímann Þorvaldur Lúðvík, fyrrverandi bóndi á Þóroddsstöðum, sagði á starfsmannafundi á mánudag miklu skipta um flutninginn að þar hafi verið greidd leiga í takt við uppsveifluna árið 2007. Önnur og öllu ódýrari leiga mun vera við Höfðatorg. Hún hefur ekki verið gefin upp. Saga Fjárfestingarbanki hafði leigu- samning til í maí 2012. Nýju leigjendurnir á Þóroddssstöðum, almannatengslafyrirtækið Góð samskipti, sem Andrés Jónsson stýrir, og markaðsstofan Vert, tóku við samningnum. Eftir því sem næst verður komist var ekki gerð breyting á leiguverði í takt við efnahagshrunið. Fyrirtækin greiða engu að síður í takt við breytta tíma og leggur Saga Fjárfestingarbanki það sem á vantar til að fylla upp í 2007 gatið. Greitt í takt við breytta tíma Borgartúni 37 | 105 Reykjavík | Sími 516 1000 | skyggnir.is ISO 27001 Umvafin öryggi hjá sérfræðingum Skyggnis Hafðu samband við söluráðgjafa Skyggnis til að fá frekari upplýsingar. Síminn er 516 1000 og netfangið: sala@skyggnir.is Gögnin mín eru örugg því Skyggnir tryggir mér: Allt fyrir fyrirtækið Kaffivélar - Vatnsvélar - Kæliskápar Safa og djúsvélar - Sjálfsalar Sími söludeildar 412 8100 – www.hressing.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.