Fréttablaðið - 03.11.2010, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 03.11.2010, Blaðsíða 46
 3. nóvember 2010 MIÐVIKUDAGUR BYSSU SKÁPAR ÞAÐ BESTA SEM VIÐ BJÓÐUM Úrval af byssuskápum og peningaskápum í BYKO! Vnr. 67090105 Peningaskápur Peningaskápur, 229x405x335 cm. VERÐ GERÐU SAMAN BURÐ! 29.900 Verð frá 11.900 Vnr. 67090228/30 Byssuskápar Fyrir 3 byssur 4 mm veggþykkt. 5 cm þykkt í hurð. Utanmál: 1250x240x200 mm. Fyrir 7 byssur 3 mm vegg þykkt. Læst skotfærageymsla, 5 cm þykkt í hurð. Utanmál: 1450x350x300 mm. „Tilfinningin var ólýsanleg,“ segir Þórdís Björk Þorfinnsdóttir sem vann Vælið, söngkeppni Verzlun- arskólans, á föstudaginn með lag- inu „Miss Celie’s Blues“. Þórdís Björk, sem er á lokaár- inu sínu í Verzló, fer með hlutverk í söngleiknum Draumurinn sem nemendamótsnefnd Verzlunarskól- ans setur upp og verður frumsýnd- ur 3. febrúar. „Tónlist og söngur eru mín aðal áhugamál,“ segir Þór- dís, en hún lætur sér ekki nægja að taka þátt í söngkeppnum og söng- leikjum, heldur er hún líka í Lista- félagi Verzlunarskólans sem frum- sýnir verkið „Blúndur og blásýra“ næstkomandi föstudag. „Mér finnst best að hafa mikið að gera, ég er svona nett ofvirk. Í byrjun skólaársins lofaði ég sjálfri mér að einbeita mér nú í eitt skipti fyrir öll að náminu, en það breyttist eitthvað aðeins,“ segir Þórdís. - ka Ég er svona nett ofvirk ER MARGT TIL LISTA LAGT Þórdís Björk Þorfinnsdóttir sigraði í söngkeppni Verzlinga nýverið. Hún fer með hlutverk í söngleiknum Draumnum ásamt því að vera í Listafélagi Verzlunarskólans. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Rokksveitin Foo Fighters er að taka upp nýjustu plötu sína í bílskúrn- um heima hjá forsprakkanum Dave Grohl. Hann er ánægður með fyrir- komulagið því þá getur hann sinnt fjölskyldunni í leiðinni en hann á tvær dætur sem eru eins árs og fjögurra ára. „Ég get ræst krakkana á morgnana. Ég elska börnin mín, þau eru virkilega fyndin. Ég get ekki beðið eftir því að ná þeim upp úr rúmunum og undirbúa þau fyrir leik- skólann. Stundum vinn ég heimilisstörfin, ryk- suga og þurrka, og keyri síðan börnin í leikskólann. Svo fer ég í bílskúrinn minn og fer að vinna. Tónlistin sem við erum að taka upp er mjög þung,“ sagði Grohl í viðtali við The Sun. „Það góða við að búa til plötu heima hjá sér er að klukkan 18.30 eru börnin að borða kvöldmat og ég get verið hjá þeim, sett þau í bað og lesið fyrir þau áður en þau fara að sofa. Eftir það get ég farið aftur í bílskúrinn og haldið áfram að rokka.“ Upptökur í bílskúr DAVE GROHL Rokkar- inn sinnir heimilisstörf- unum þegar hann er ekki að taka upp plötuna sína. > TÁBROTIN STJARNA Raunveruleikastjarn- an Kim Kardashian tábrotnaði fyrir skömmu þegar hún datt um ferða- tösku. Slysið átti sér stað á hótel- herbergi í New York. folk@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.