Fréttablaðið - 03.11.2010, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 03.11.2010, Blaðsíða 14
HAGKAUP BÝÐUR UPP Á ÓTRÚLEGT ÚRVAL FYRIR NÝTT AÐEINS Í HAGKAUP AÐEINS Í HAGKAUP Súkkulaðibitakökur með ferskri myntu Þetta eru óvenjulegar súkkulaðibitakökur, því hér er notuð fersk mynta sem gefur þeim kraftmikið og ferskt bragð. 24 kökur : 3 msk fersk mynta, fínsöxuð 100 g Síríus Konsum 70% súkkulaði 1 eggjarauða 100 g sykur 80 g smjör, mjúkt 140 g hveiti 1 tsk lyftiduft ögn af salti Skolið myntuna vel í köldu vatni, þerrið hana á eldhúspappír og fínsaxið hana. Grófsaxið súkkulaðið. Þeytið eggjarauðuna með sykrinum þar til blandan verður létt og ljós. Bætið mjúku smjörinu út í og þeytið áfram. Hrærið síðan hveiti, lyftiduft, myntu og salt saman við. Blandið að lokum saxaða súkku- laðinu gætilega saman við. Mótið langa rúllu úr deiginu og kælið það í minnst 1 klukkustund í kæliskáp. Hitið ofninn í 180°C. Klæðið bökunarplötur með bökunarpappír. Skerið deigið í u.þ.b. 24 sneiðar, raðið þeim á bökunarplöturnar og bakið í 10 mínútur. Kælið. ALLT Í BAKSTURINN Nói Síríus Konsum 200g frábært í baksturinn Nói Síríus Konsum 70% súkkulaði, 56% súkkulaði og orange súkkulaði Nói Síríus súkkulaði dropar dökkir og ljósir Fazer kökuskraut tilvalið á ís, eftirétti og kökur Blautar kókosflögur í baksturinn Jói Fel begískt súkkulað Callebaut súkkulaði 33%, hvítt og 70% masssi NÝR BÆKLIN GUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.