19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1952, Qupperneq 19

19. júní - 19.06.1952, Qupperneq 19
Ingibjörg Ögmundsdóttir 50 ára fólk, sem hingað átti erindi, að komast leiðar sinar. Mér féll þetta illa. Ég gerði góðlátlegt gam- an að þessu við einn foringjann, spurði hvort við værum svona hættulegar í þeirra augum, eða óvað þetta ætti annars að þýða. Þetta varð til þess, að ég lield, að verðirnir voru látnir vera fyrir ut- an húsið eftir það. Einn foringinn vildi fá lykil að húsinu, en ég neitaði. Kom hann svo aftur og sagði að þetta væri skipun frá æðri stöðum. Vildi cg heldur ekki láta lykil nema að hann undirskrif- aði það, að með því að fá lykil að húsinu, bæru þeir alla ábyrgð á húsinu, og öllu senr í því væri. Éarð það úr að hann undirskrifaði þessa yfirlýs- ingu og fékk lykil. Þegar Englendingarnir fóru, bélt ég, að þetta væri búið, og að þeir hefðu týnt lyklinum. En einu sinni þegar ég kom út, sá ég tvo Ameríkana vera að fást við kjallarahurðina, sögðust þeir liafa lykil að húsinu, og voru að at- buga hvar hann gengi að. Daginn eftir lét ég setja uýjan smekklás fyrir lturðina, sem lykillinn gekk að. Eg kærði mig ekkert um, að þeir gætu gengið bér um, án þess að bera ábyrgð á neinu. Það var ekkert um þetta fengist, og virtust þeir gera sér það að góðu að liafa engan lykil að húsinu.“ ,>Varstu aldrei hrædd?“ ,,Nei, aldrei hrædd, en þegar þetta var allt Hð- 'b> fann ég til þreytu, en það jafnaði sig fljótt." !9. JÚNÍ „Hvenær tókstu við sem stöðvarstjóri?" „Það var þegar maðurinn minn, Guðmundur Eyjólfs- son, dó, en hann var stöðv- arstjóri frá 1916 til 1935. Þegar hann dó, var staðan laus. Áður hafði ég verið stöðvarstjóri í hálft annað ár. Nú sýndu Hafnfirðingar mér þann drengskap, að senda landsímastjóra áskor- un unr að veita mér starfið. Ég er Hafnfirðingum alltaf þakklát fyrir þetta.“ ,,En fékkstu þá sörnu laun og maðurinn þinn lrafði?" " „Nei, það var ekki fyrr en launalögin komust á 1945 að við konur vorum settar á sama bekk og karl- menn, hvað laun snerti.“ „Hvað hefururðu margt starfsfólk?" „Ég hef fjórar stúlkur, tvær og tvær á vakt. Svo er maður á sjálfvirku stöðinni og svo sendi- sveinn.“ Nú tekur frúin frarn myndabók og sýnir mér. Þar hefur hún safnað myndum af öllu fólkinu, sem hefur unnið við símann í Hafnarfirði, frá byrjun. Ég þekki mörg andlit í Jressu safni. Þarna er Pétur Guðmundsson, fyrsti íslenzki símamað- urinn, hann Pétur, sem okkur krökkunum í Firð- inum þótti svo gaman að heimsækja, og alltaf var að segja okkur sögur. Meðal annarra söguna af manninum, sem kom með böggul, sem hann ætl- aði að senda nreð símanum, með kveðju til lrerin- ar Sigríðar í Skuggahverfi, frá konunni hans, en Jrað væri verra að þetta færi í gegnum vírinn. Þetta væri smjör og gæti bráðnað. Og þegar hann heyrði að ekki var hægt að senda neitt með sím- anum, sagðist hann ekki vita til hvers þettá fjand- ans „fónarí“ væri, fyrst ekki væri hægt að senda hálfan smjöi'fjórðung með því. Þetta rifjaðist upp þegar ég horfði á nryndina af þessum gamla vini okkar krakkanna í Firðinum. Fyrir neðair myndirnar Irefur frú Ingibjörg skrifað æviágrip þessa fólks og lrve lengi það hefur starfað víð sim- ann. ,,Ég hef safnað Jressu að gamni mínu,“ segir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.