19. júní


19. júní - 19.06.1970, Page 13

19. júní - 19.06.1970, Page 13
Byrjar barnið þitt í skóla í hausl? Er það reiSubúiS? ViS upphaf skólagöngu eru gerSar ákveSnar kröfur lil barnanna um getu til náms og aSlögunar. Þessar kröf- ur eru byggSar á því, aS ákveSinn lágmarksþroski og reynsla séu fyrir hendi. AS ætla barni aS inna af hendi þaS, sem þaS enn hefur ekki þroska til, getur veriS því slík áreynsla, eSa cfbcSiS því á þann máta, aS þaS valdi neikvæSri afstöSu gagnvart verkefninu, meS þeim af- leiSingum, aS árangur sá er stefnl var aS næst ekki, og jafnvel getur slík áreynsla orsakaS varanlega námsörS- ugleika. Allir foreldrar óska barni sínu góSs gengis og vellíS- unar á liinni nýju braut er hefst viS skólaskyldualdur- inn. Breytingin í lífi barnsins er mikil. HingaS til hefur þaS unaS og leikiS sér innan heimilis, og í þess næsta nágrenni, þaS hefur notiS verndar og umönnunar heim- ilisfólksins, aSallega foreldranna, hlýtt boSum þeirra cg banni, eSa óhlýSnast, eftir atvikum, þaS hefur notiS leiSsagnar cg leiSbeiningar þeirra, sem þaS er í sterkum tilfinningalengslum viS. ÞaS hefur veriS frjálst lítiS Rannveig Löve: Við uppliaf skólagöngu barn, engar samfélagslegar skyldur hafa hvílt á litlum herSum þess, þar til nú, er hin fyrsta samfélagslega skylda er á þaS lögS, skólaskyldan. MeS skólaskyldunni er komiS til móts viS vaxandi þarfir barnsins, vaxandi þarfir allra litlu einstakling- anna, sem nú hefja sína fyrstu skólagöngu. Einmitt þessi skylda liggur jafnt á herSum barnanna sem „njóta“ hennar, og hinna fullorSnu sem „veita“ hana, ef svo má aS orSi komast. ÞjóSfélagiS gefur kost á skólagöngu, innir þar meS af hendi þjónustu viS ungu kynslóSina og þjóSarheild- ina, og gefur foreldrum kost á aSstoS viS uppeldi og menntun barna þeirra. Og nú, þegar leiSin liggur frá heimili í skóla er þaS mikilvægt hverju barni, aS allir hinir ábyrgu aSilar er aS því standa, hjálpi því af öryggi og skilningi til þess aS sigrast á byrjunarörSugleikunum, þegar hin merki- legu þáttaskil verSa í lífi þess. ÁkveSinn hluta úr degi hverjum er nú dvalizt á nýj- um vettvangi, meSal ókunnugs fólks, meðal fjölda barna á sama og mismunandi aldri. Nýjar reglur eru lærSar, nýr heimur opnast. Er barnið reiðubúið? Hefur heimilið veitt því nauðsynlegan undirbúning? A þvi veltur mikið hvernig til tekst um nám og fram- farir. Nútíma sálfræðingar halda því fram að heildar- þroski barnsins sé skilyrði, aS jafnvœgi milli andlegs og líkamlegs þroska sé grundvöllur góðs áframhaldandi þroska. Amerískir sálfræðingar halda því t. d. fram að lestr- arnám sé ekki eingöngu háS greindarfarslegum eða vits- munalegum þroska, heldur sé lestur starfsemi, sem krefst alhliða þroska alls líkamans, og meta þeir heild- arþroskann meS því að mæla og taka meðaltal af: 19. J Ú N í 11

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.