19. júní


19. júní - 19.06.1970, Blaðsíða 13

19. júní - 19.06.1970, Blaðsíða 13
Byrjar barnið þitt í skóla í hausl? Er það reiSubúiS? ViS upphaf skólagöngu eru gerSar ákveSnar kröfur lil barnanna um getu til náms og aSlögunar. Þessar kröf- ur eru byggSar á því, aS ákveSinn lágmarksþroski og reynsla séu fyrir hendi. AS ætla barni aS inna af hendi þaS, sem þaS enn hefur ekki þroska til, getur veriS því slík áreynsla, eSa cfbcSiS því á þann máta, aS þaS valdi neikvæSri afstöSu gagnvart verkefninu, meS þeim af- leiSingum, aS árangur sá er stefnl var aS næst ekki, og jafnvel getur slík áreynsla orsakaS varanlega námsörS- ugleika. Allir foreldrar óska barni sínu góSs gengis og vellíS- unar á liinni nýju braut er hefst viS skólaskyldualdur- inn. Breytingin í lífi barnsins er mikil. HingaS til hefur þaS unaS og leikiS sér innan heimilis, og í þess næsta nágrenni, þaS hefur notiS verndar og umönnunar heim- ilisfólksins, aSallega foreldranna, hlýtt boSum þeirra cg banni, eSa óhlýSnast, eftir atvikum, þaS hefur notiS leiSsagnar cg leiSbeiningar þeirra, sem þaS er í sterkum tilfinningalengslum viS. ÞaS hefur veriS frjálst lítiS Rannveig Löve: Við uppliaf skólagöngu barn, engar samfélagslegar skyldur hafa hvílt á litlum herSum þess, þar til nú, er hin fyrsta samfélagslega skylda er á þaS lögS, skólaskyldan. MeS skólaskyldunni er komiS til móts viS vaxandi þarfir barnsins, vaxandi þarfir allra litlu einstakling- anna, sem nú hefja sína fyrstu skólagöngu. Einmitt þessi skylda liggur jafnt á herSum barnanna sem „njóta“ hennar, og hinna fullorSnu sem „veita“ hana, ef svo má aS orSi komast. ÞjóSfélagiS gefur kost á skólagöngu, innir þar meS af hendi þjónustu viS ungu kynslóSina og þjóSarheild- ina, og gefur foreldrum kost á aSstoS viS uppeldi og menntun barna þeirra. Og nú, þegar leiSin liggur frá heimili í skóla er þaS mikilvægt hverju barni, aS allir hinir ábyrgu aSilar er aS því standa, hjálpi því af öryggi og skilningi til þess aS sigrast á byrjunarörSugleikunum, þegar hin merki- legu þáttaskil verSa í lífi þess. ÁkveSinn hluta úr degi hverjum er nú dvalizt á nýj- um vettvangi, meSal ókunnugs fólks, meðal fjölda barna á sama og mismunandi aldri. Nýjar reglur eru lærSar, nýr heimur opnast. Er barnið reiðubúið? Hefur heimilið veitt því nauðsynlegan undirbúning? A þvi veltur mikið hvernig til tekst um nám og fram- farir. Nútíma sálfræðingar halda því fram að heildar- þroski barnsins sé skilyrði, aS jafnvœgi milli andlegs og líkamlegs þroska sé grundvöllur góðs áframhaldandi þroska. Amerískir sálfræðingar halda því t. d. fram að lestr- arnám sé ekki eingöngu háS greindarfarslegum eða vits- munalegum þroska, heldur sé lestur starfsemi, sem krefst alhliða þroska alls líkamans, og meta þeir heild- arþroskann meS því að mæla og taka meðaltal af: 19. J Ú N í 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.