19. júní


19. júní - 19.06.1970, Blaðsíða 18

19. júní - 19.06.1970, Blaðsíða 18
Gerd Zetterström Lagervall, jormaður Samvinnu hjúkrunar- lcvenna á Norðurlönd- um (SSN) og Svensk sjuksköterske- jörening. Um hjúkrunarmál Hj úkr unarkonur og norræn samvinna Vitundin um samstöðu Norðurlandabúa hefir eflzt mjög á þessari öld, ekki hvað minnst sem afleiðing tveggja heimsstyrjalda. Möguleikar á samstarfi sköpuðust með tilkomu Norræna félagsins, sem seinna samkvæmt til- lögu Norðurlandaráðs til ríkisstjórnanna, hefir leitt Lil sameiningar á mörgum sviðum, t. d. þegar um er að ræða vinnumarkaðsvandamál og félagsmálalöggjöf. Hugmyndin um skipulagða samvinnu hjúkrunarfé- laga á Norðurlöndum kcm fram þegar árið 1912. Fyrri heimsstyrjöldin hindraði öra þróun þessara mála, en með mikilli bjartsýni og áhuga mynduðu hjúkrunar- konur á Norðurlöndum árið 1920 „Samvinnu hjúkrun- arkvenna á Norðurlöndum" SSN. Þetta er ef til vill heldur óvenjulegt heiti samtaka, Samvinna hjúkrunarkvenna á Norðurlöndum ,en vilnar um framsýni stofnenda. A 50 ára starfsskeiði SSN hefir það hvað eftir annað sýnt sig að einmitt samvinna norrænna hjúkrunarfélaga hefir gefið styrk heima fyrir, þegar átt hefir að framfylgja vissum grundvallaratrið- um, t. d. þegar um menntun er að ræða. Beinn hagnýtur ávinningur af sameiginlegu álaki á þessu sviði er, að hjúkrunarfólk á þess kost að vera þátttakendur á nor- rænum læknanámskeiðum við Norræna heilbrigðismála- skólann í Gautaborg. Aðalstarf hjúkrunarfólks á öllum Norðurlöndum má segja að sé persónuleg umönnun sjúklings, þ. e. a. s. 16 allt sem gera þarf til viðbótar við það beint læknisfræði- lega, sjúkdómsgreiningu og meðhöndlun, sem læknir- inn ákveður. Mikils virði fyrir þróun og ekki sízt samhæfingu umönnunnar eru hinar ýmsu nefndir SSN, en í þeim eiga sæti fulllrúar allra norrænu hjúkrunarfé- laganna og reyna þau að liafa áhrif á aðstæður á ýms- um sviðum heilbrigðismála. Margar mikilsverðar grein- argerðir hafa á þessum árum komið frá nefndunum, einnig varðandi launa- og ráðningakjör hjúkrunarfólks. Onnur tegund virkrar samvinnu hefir verið sú, að SSN hefir séð um endurtekin starfsþing og hafa sér- námshjúkrunarkonur, stundum frá öllum Norðurlönd- um, hitzt þar lil þess að ræða og kryfja til mergjar vissar spurningar. Samstarf það, sem SSN hefir annazl varðandi mennt- un og ráðningar, hefir án efa létt undir með hjúkrunar- konum, sem óskað hafa eftir að starfa annars staðar á Norðurlöndum. Sviþjóð hefir t. d. mjög svo notið góðs af þessu, en þar starfa árlega um 300 hjúkrunarkonur annars staðar af Norðurlöndum í styttri eða lengri tíma. Sem lillöguaðili til Norðurlandaráðs gelur SSN lálið verulega til sín taka til gagns fyrir alla. Mörg vanda- mál hafa verið leyst á þennan hátt eða a. m. k. fjallað um Jjau á rýmra sviði. Eitt seinasta álit, sem SSN hefir látið frá sér fara lil Norðurlandaráðs, er varðandi rann- sóknarstarfsemi við Norræna heilbrigðismálaháskól- ann. I þessu máli hefir SSN hvað eflir annað haldið því fram að hjúkrunarfólk eigi að mennla til rannsókn- arstarfa, t. d. félagsfræðilegs eðlis. SSN á mörg vandamál óleyst og þarf þess vegna að Framhald á bls. 24 19. J ÚNí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.