19. júní


19. júní - 19.06.1975, Blaðsíða 5

19. júní - 19.06.1975, Blaðsíða 5
Góður gcstur Eva Kolsiad, oinn af varaformönnuin kvrnnanofiHlar SI' knnur í hoiinsókn 14. júní n. k. Aðalliátíð íslenskra kvenna í tilefni alþjóðakvenna- árs Sameinuðu þjóðanna liefst 14. júní í Háskóla- híói í Reykjavík. Aðalræðumaður á þeirri samkomu verður Eva Kolstad, fyrrverandi ráðherra og núverandi for- maður flokks vinstri manna í Noregi. Eva Kolstad var lengi í stjóm alþjóða kvenréttinda- sambandsins. Nú er hún einn af varaformönnum í kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna en , þeirri nefnd kom tillagan um alþjóðakvennaárið, sem allsherjar- þing Sameinuðu þjóðanna samþykkti síðan i desem- ber 1972. Eva Kolstad er nú formaður framkvæmdanefndar kvennaársins í Noregi. Það er mikill fengur að þvi, að Eva Kolstad kemur til Islands í tilefni kvennaársins og býður 19. júní hana innilega velkomna. tJr bréfi Evu Kolstad til önnu Sigurðardóttur með heillaóskum vegna Kvennasögusafns Islands: „Við 'héma vinnum að kvennaárinu og öðmm mál- um. Það er mikið að gera, en skemmtilegt, jafnvel þótt sum blöðin og einstaklingar reyni að gera þetta allt hlægilegt fyrir okkur. Þessir heimskulegu pistlar í blöðum sýna það, að mikil þörf er á þvi, að veitt sé meiri fræðsla um það, hvað kvenréttindamál em og að það þarf að halda áfram að gera eitthvað í þeim málum hér á okkar breiddargráðu, enda þótt vanda- málin séu miklu, miklu meiri í þróunarlöndunum. Og konumar þar þurfa að fá að vita um samúð okk- ar og samstöðu með þeim. Þess vegna höldum við þvi til streitu, að árið eigi að heita alþjóðakvennaár Sam- einuðu þjóðanna, þrátt fyrir það, að við héma hefð- um heldur viljað, að það héti jafnstöðuár eða eitt- hvað þvi líkt.“ Kjöroril kvriiiiaársiiis Aðstoðarframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna í fé- lags og mannúðarmálum og aðalframkvæmdastjóri fyrir alþjóðakvennaárið, Helvi Sipila, útskýrir kjör- orð kvennaársins, jafnstaða - framfarir — friður, á þessa leið: „I fyrsta lagi er miðað við jafnstöðu kvenna og karla, í öðru lagi er að því stefnt, að kon- urnar geti tekið fullan þátt í framfömm í öllum lönd- um og í þriðja lagi er þess vænst, að konumar leggi meira af mörkum til þess að efla vináttubönd þjóða i milli og stuðla þannig að friði, jafnt ’heima fyrir, sem í einstökum heimshlutum og í veröldinni allri.“ (Norges kvinner, mars 1975.) Helvi Sipilá, sem sjálf hefir mikil afskipti af mál- efnum þróunarlandanna, segist samt sem áður leggja mesta áherslu á það, sem gert er í hverju einstöku landi á kvennaárinu. Hún væntir þess, að í lok kvennaársins verði gerðar framtiðaráætlanir, svo sem fimm ár fram i tímann til að byrja með. 19. JÚNÍ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.