19. júní


19. júní - 19.06.1975, Blaðsíða 15

19. júní - 19.06.1975, Blaðsíða 15
vatns gegnum djúpstæðar rætur eins og tré og runnar eða geymir í sér vatnsforða eins og kaktus. öll ræktun í þessum löndum er vatninu háð. Sé það fyrir hendi er unnt að rækta næstum hvað, sem vera skal. Talsvert er ræktað af baðmull í þessum löndum, einkum þó í Nicaragua, en baðmullin þarf 23 °C meðalárshita, ef hún á að skila árangri. Ann- ars er ræktað kaffi, margar tegundir ávaxta, hrís, maís, sykurreyr og margt fleira. f hálendum Mið- Ameríku og Columbíu vex dýrasta og besta kaffið. Það er langt frá því, að okkar mjög svo auglýsta Rió kaffi sé það besta á heimsmarkaði. Oft hevrisl því slegið fram, að lítið muni þurfa fyrir ræktuninni að hafa í þessum sumarlöndum, en ekki er það rétt nema að vissu marki, þvi að fleira vex en það, sem er til nytja. Og hvað má segja um „illgresi11, sem á þrem til fjórum vikum getur náð meira en tveggja metra hæð og fært í kaf fullþrosk- aðar bananaplöntur, ef ekki er að gert? Þar við bætist, að stofnar þessara plantna geta verið tveir til þrír sentimetrar í þvermál. Hvað er þá arfinn í görðunum okkar? Kaffirunnamir þurfa lika um- hirðu. Árlega verður að fara inn landið og brjóta „óþarfar“ greinar af runnunum, beygja stofna gam- alla runna niður í jörð og hæla þá niður, svo að þeir skjóti þar nýjum rótum og yngi sig þannig upp sjálf- ir. Síðar þarf að rífa gömlu rótina burt. Líka þarf að gæta þess, að mátulega mörg og mátulega stór tré vaxi innan um kaffið til þess að veita runnunum hæfilegan skugga, og svona mætti lengi telja. Verði jarðvegur blautur, deyja bananaplöntumar, og þess vegna verður stöðugt að vera á verði, meðan á regn- timinn stendur, og vera fljótur til að grafa skurði í landið, sé það of blautt. Baðmullin þarf ekki síður umhirðu. Henni er sáð í mai, og uppskeran er í ágúst-september. Runnana, sem verða um sjötíu til áttatíu sentimetra 'háir, þarf að verja fyrir skor- dýmm, og er það gert á þann hátt, að akramir em „púðraðir" með skordýraeitri. Þetta er gert úr flug- vélum, sem fljúga verða i um eins til tveggja meti'a hæð yfir svæðunum, og er það verk ekki hættulaust. Áhrif þessarar miklu notkunar skordýraeiturs hafa ekki látið á sér standa. Hefur skordýraeitrið að minnsta kosti orðið nokkrum fuglategundum að f jör- Ein af þeim 19 kirkjum, sem eyðilögðust í Managua 23. desember 1972. (Ljósm. Jón Jónsson) 19. JÚNÍ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.