19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1979, Qupperneq 60

19. júní - 19.06.1979, Qupperneq 60
islandsmeistarar KR í körfuknattleik kvenna. Það dylst víst cngum, sem fylgist með íþróttafréttum, að þeir sem þær semja eru allir karlkyns, hvort sem í hlut eiga blöð, útvarp eða sjónvarp. Fyrst er ævinlega byrjað að tala um hvaða lið hafi keppt og reyndar er oftast ekki minnst á í hvaða grein — það eiga allir að vita. Undir lokin er síðan minnst lítillega á önnur lið sem einnig hafa keppt. Þá bregður svo við að farið er að geta um kyn liðsmanna. Já, þar er nefnilega komið að stúlkunum. Það þarf ekki að geta um kyn þeirra liða, sem mest er látið bera á, þvi allir sem fylgjast með vita líklega, að það eru karla- liðin. En hversvegna má ekki á sama hátt láta þess getið að þetta eða hitt liðið sé karlalið? Það er talað um landslið Islands í körfuknattleik eða handknattleik. Ég veit samt ekki betur en að við 58 höfum verið með landslið i þessum greinum af báðum kynjum. Sú var tíðin, og er ef til vill enn, að þegar getið var um umferðaróhöpp, var gjarnan bætt við að ökumaðurinn hafi verið kona. Þá þótti sjálfsagt að geta þess svo að blessaðir karl- arnir tækju ekki á sig eitthvað, sem þeir ekki áttu. Hvað segðu svo okkar ágætu íþróttamenn ef dæminu va:ri snúið við og þeir fengju hvorki bikar né viðurkenningarpeninga, eins og stúlkurnar verða nú að una við. Hrædd er ég um að „hvíni i tálkn- unum á jieim“, enda yrði þeim aldrei boðið upp á slíkt, jafnvel ekki þótt konur stjórnuðu íj:>rótta- málum og fréttum. Hvar voru viðurkenningarnar, þegar úrslita- leikur í körfuknattleik (kvenna) var leikinn í vor? Það vantaði ekki að vel væri spilað og jafnt, og leik- KR-ingar unnu! urinn væri mjög spennandi, en um j)að vita að sjálfsögðu fáir, Javí áhorfendur voru ekki svo margir. Nei, jjað var ekkert gert fyrir þessar stúlkur og engin verðlaunaafhend- ing fór fram. Þetta lið var ekki óvant slíkri framkomu, því þetta sama lið hafði verið bikarmeistari þrjú ár í röð, án |:>ess hirt væri um að afhenda javí bikar. Er alveg furðulegt hvað stúlkurnar hafa sýnt mikið langlundargeð. Sumir segja að lcikur jæirra sé ekki eins spennandi, cn allt má gera dauf- legt með svona framkomu. Stúlk- urnar eiga að hafa sama rétt og karlaliðin að öllu leyti. Með sama áframhaldi hljóta kvennaliðin um síðir að gefast upp, fari forystumenn íþróttamála og íþróttafrétta ekki aö vakna af blundi sinum. Agústa Sigurjónsdóttir. Hvar er jafnrétti íþróttafólks? Ágústa Sigurjónsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.