19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1979, Qupperneq 63

19. júní - 19.06.1979, Qupperneq 63
launað starf — konur þakka fyrir að fá láglaunað starf. Konur, sem fara út á vinnumark- aðinn i afþreyingarskyni, láta sér oft nægja lág laun, þær skemma fyrir hinum, sem í raun og veru eru fyrirvinnur. Þegar verið er að velja í stjórnir og nefndir, byrja karlar á þvi að raða sjálfum sér inn og muna svo allt í einu eftir því að engin kona er og finna svo eina til að hafa tegundina með. Sveigjanlegur vinnutími að vilja og óskum starfsmanns, hvort sem er karls eða konu, leiðir til félags- legrar hvatningar, s. s. ríkari þátt- þátttöku í uppeldi barna og verður þannig áhrifavaldur í átt til jafn- réttis. Konur verða að hópa sig saman og setja stólinn fyrir dyrnar, til að slá í gegn fyrst í stað á stóru þingunum hjá launþegasamtökunum, en þær verða að standa sig á eftir, annars er verr af stað farið en heima setið, því ennþá ríkir það sjónarmið, að ef konu mistekst eitthvað, þá séu allar konur ómögulegar. Ennþá eru konur að hluta meðhöndlaðar eins og massi en ekki ólíkir ein- staklingar, þó af sama kyni sé. 50—60% giftra kvenna á Islandi eru að störfum utan heimilis, þar af þriðji hluti í fullu starfi. Verkaskipting inni á heimilunum er hefðbundin milli karla og kvenna — þar eru jafnréttismálin í brennidepli. Af heimilunum komum við í skól- ann og á vinnumarkaðinn, þess vegna eru heimilin mikilvægasti vettvangur jafnréttis karla og kvenna. Konur verða að gera sig hæfar til félagsstarfa, en ekki bara láta kjósa sig af því að þær eru konur. Fréttir KRFÍ Aðalfundur KRFÍ var haldinn fO. apríl s. 1. í skýrslu formanns kom fram, að félagsmenn eru nú 330 og aðildarfélög 47, þar af 35 utan Reykjavíkur. Félagsstarfið hefur að undan- förnu einkum beinzt að innri mál- um félagsins og þá sérstaklega bættri starfsaðstöðu og fjáröflun. Félagið hafði engan fastan starfs- mann á skrifstofunni á s. 1. ári, en nú hefur Júlíana Signý Gunnars- dóttir verið ráðin til starfa nokkrar stundir á viku. Verður skrifstofa félagsins opin á þriðjudögum kl. 15 —19, en auk þess hefur Menn- ingar- og minningarsjóður kvenna opið þar á fimmtudögum. Starfshópar hafa stárfað og hef- ur m. a. verið fjallað um fram- haldsskólafrumvarpið, frumvarp til laga um breytingar á fóstureyð- ingarlöggjöfinni, um barnalög og fæðingarorlof. Var á s. 1. vetri m. a. haldinn fræðslufundur um fram- haldsskólafrumvarpið. Fjáröflun- arhópur var starfandi og aflaði hann m. a. fjár með sölu á mark- aðinum á Lækjartorgi. KRFI minntist afmælis síns hinn 27. janúar s. 1. með menning- arvöku i Norræna húsinu, þar sem kynntar voru konur í listum og vísindum. Félagið var sem kunn- ugt er stofnað 1907 og hafa for- ráðamenn þess áhuga á að láta skrá sögu félagsins í tilefni af 75 ára af- mælinu 1982. Reynt hefur verið að fá styrk til söguskráningar en það hefur enn ekki tekizt. KRFl er einn af þremur eigend- um Hallveigarstaða. Stjórn hús- eignarinnar samjjykkti á s. 1. ári að reyna að taka mestan hluta hússins til afnota fyrir eigendur þess, og mun þá öll aðstaða til félagsstarfs batna til muna. Kvenréttindafélagið á aðild að norrænu og alþjóðlegu samstarfi. Samband norrænna kvenréttinda- félaga mun halda þing í haust í Kaupmannahöfn. Þar verður tekin til umræðu „Aðstaða kvenna til ákvarðanatöku í stjórnmálum, launþegasamtökum og í fjöl- skyldu- og tómstundalífi“. For- maður KRFl á sæti í stjórn Nor- rænu samtakanna. AljDjóðasamtök kvenréttindafélaga halda þing sitt i Líberiu i september n. k. og munu joá fagna 75 ára afmæli sinu. Um- ræðuefnið verður „Menntun, leið til jafnréttis“. KRFÍ má senda 12 fulltrúa á Jiingið, en varaformaður félagsins á nú sæti í stjórn Al- [:>jóðasamtakanna. Á aðalfundinum var Sólveig Ólafsdóttir endurkjörin formaður. Aðrir stjórnarmenn eru: Björg Einarsdóttir varaformaður, Berg- lind Ásgeirsdóttir, Guðrún Sigríð- ur Vilhjálmsdóttir, Jónína Mar- grét Guðnadóttir og varamenn jteirra Esther Guðmundsdóttir, Gestur Ólafsson og Júlíana Signý Gunnarsdóttir. Ennfremur eiga sæti í stjórninni 4 fulltrúar kjörnir á landsfundi fjórða hvert ár: Bryn- hildur Kjartansdóttir, Gerður Steinþórsdóttir, Guðrún Gísla- dóttir og Kristín Guðmundsdóttir. S.Ó. Barnið 1979 Framh. af bls. 53. vald sem þarf til þess að ala börn jæirra upp. Fjórða lausnin virðist því hafa flesta kostina. Hún er sú að stytta vinnutíma foreldra og aðlaga opn- unartíma barnaheimila vinnutíma foreldra. Þessi lausn hafi þann kost í för með sér að börnin nái góðu sambandi við foreldra sína og fái samhliða möguleika á að þroskast félagslega á barnaheimilunum. Þetta leiði til þess að við krefjumst ekki meira af barnaheimilunum en jíau geta staðið undir, foreldrarnir losna við streituna og jafnrétti milli kynja ætti að geta þrifist. 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.