19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1986, Qupperneq 12

19. júní - 19.06.1986, Qupperneq 12
sér scm mest sjálf, auðvitað innan ákveðinna marka. Annars hef ég voða lítinn áhuga á jafnréttisbaráttu kynj- anna, mér finnst að þetta þurfi sem fyrst að verða nokkuð sjálfsagt mál, svo hægt sé að snúa sér að einhverju öðru.“ - Hverju viltu spá um framtíðina? „Þessi mál eru auðvitað í mjög mis- munandi standi víða um heim, en ef við höldum okkur við ísland, þá held ég þessi þróun snúist aldrei við. Konur fara aldrei inn á heimilin aftur til að verða húsfreyjur. Flestar konur kvarta um það í dag að vinna tvöfalda vinnu, utan heimilis og svo öll heimilisstörfin, en ég held og vona að aðalástæðan fyrir því sé lengri vinnutími karla utan heimilis. Sveigjanlegur vinnutími myndi ráða bót á mörgu í þessu sam- bandi, og auka þyrfti möguleika á hlutastörfum. Hitt er svo aftur annað mál að margir hafa ekki efni á að laun þeirra lækki. Konurog karlarhafa líka mismunandi viðhorf til heimilisstarfa, oft er sagt að karlar kunni ekki að skúra og þessháttar, en í flestum til- fellum eru það konur sem vilja ekki gefa þessi verk frá sér. Konur hafa haft forskot yfir karla í matargerð og þess- háttar og það særir metnað þeirra og stolt að missa t.d. matargerðina úr höndum sér. En framtíðin er í höndum þeirrar kynslóðar sem nú er að alast upp, það hafa talsverðar breytingar átt sér stað á undanförnum árum, það er t. d. ekki lengur kynskipt í skólum, strákarlæra nú að prjóna og elda mat og finnst það alveg eðlilegt. Mörg af þessum börn- um hafa einnig alist upp við það að karlinn á heimilinu eldi jafnt og konan og fyrirmynd þeirra verður því önnur en hún hefur verið.“ heimili landsins! Það er /án að skipta við SPAR/SJÓÐ/NN 5PARI5J0ÐUR HAFNARFJARÐAR STRANDGÖTU 8-10 5PARI5JÚÐUR HAFNARFJARÐAR NORDURBÆR REYKJAVIKURVEGI66 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.