19. júní


19. júní - 19.06.1986, Blaðsíða 75

19. júní - 19.06.1986, Blaðsíða 75
Augnablikið HÉROGNÚ Grein og myndir: Svala Sigurleifsdóttir „... og skrifaðu um það hvernig þér fannst að taka þátt í sýningunum á Listahátíð kvenna,“ sagði ritstjóri 19. júní. Hæglega gæti ég sett það „hvernigmérfannst" þetta í svo sem tíu kafla og lagt undir skrifin allan 19. júní og eitthvað af þeim tuttugasta - en slíkt býðst ekki. Þær sýningar sem ég tók þátt í voru tvær. A llér ognú sýningunni á Kjar- valsstöðum sýndi ég fjögur málverk og á Ijósmyndasýningunni Augnablik í Nýlistasafninu var ég meö fimm hand- litaðar svart-hvítar ljósmyndir. Þessar níu myndir á þessum veggjum í tvær vikur voru þó bara brot af þátttöku minni á Listahátíðinni, og fjöldamargt annað kemur í hugann þegar ég hugsa um Listahátíð kvenna. Undirbúnings- vinna fyrir Ijós- iiivndasýninguna Augnablik í Nýlistasafninu. Að naglfesta skýjaborgir Ferlið frá því að farið var að ræða um að gaman væri nú að halda stóra lista- hátíð kvenna, þar til hátíðin var orðin að raunveruleika, er það minnisstæð- asta. Það var byrjað að plana lista- hátíðina af hópi kvenna úr öllum list- greinum sumarið 1984. Það voru byggðarskýjaborgir, þá keyptir naglar, hamrar fengnir að láni og spýtum stolið í skjóli myrkurs. Síðan byrjað í eftirvinnu að naglfesta skýjaborgirn- ar. Stundum komu upp deilur um hvernig arkitektúrinn væri í rauninni og þá var unnið í hópvinnu að því að leysa úr deilumálum. Reynt að ræðast við í „bróðerni" en ef það dugði ekki þá voru hnífarnir dregnir upp, rétt eins og hjá körlum. Þær kvenlegustu báðu þá guð að hjálpa sér. Sagt er að úlfaldi sé hestur sem hannaður hafi verið í hópvinnu. Þótt benda megi á galla á Listahátíð kvenna, eins og þann að vægi aldurs- hópa á myndlistasýningunum hafi Frá Ijósmynda- verið ungum konunt alltof mikið í hag, sýningunni í þá gekk þessi hópvinna furðuvel. Nýlistasafninu. Paklaust augnablik á reki Ég tók rnikinn þátt í að undirbúa ljósmyndasýninguna í Nýlistasafninu. Mörg konan heldur vafalaust að það hafi nú ekki verið flókið mál: Salurinn pantaður, auglýst eftir myndum, sýn- ingarskráin barin saman, verkin fest á veggina og fréttatilkynningar sendar út. Þannig var þetta líka í aðalatrið- um, en að auki voru ýmis aukaatriði sem á augnablikum uxu um allan helming og varðveitast í minningunni sem aðalatriði. Dæmi? Eitt kvöldið sat ég niður á Vík við að vélrita textann í 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.