19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1986, Qupperneq 61

19. júní - 19.06.1986, Qupperneq 61
- Hverjir átlu aðild að nefndinni? „Þetta voru alls 22 félög og nefndir sem áttu fulltrúa í nefndinni," segir Lára, „og eiga reyndar enn því að nefndin hefur ekki lokið störfum. Svo allt sé upp taiið eru í nefndinni konur fyrir KRFÍ, Kvenfélagasamband íslands, Kvennafamboðið og Kvenna- listann auk fulltrúa frá Sjálfstæðis- konum, Framsóknarkonum, Alþýðu- flokkskonum og Alþýðubandalags- konum. Parna silja líka konur l'rá stéttarfélögunum Framsókn, Framtíð- inni og Sókn fyrir utan fulitrúa Fram- kvæmdanefndar um launamál kvenna og Samtaka kvenna á vinnumarkaðin- um. Samtök um kvennaathvarf, Frið- arhreyfing kvenna og Menningar- og friðarsamtök kvenna eiga líka fulltrúa og loks eru konur frá Jafnréttisnefnd- urn Reykjavíkur, Kópavogs, Fiafnar- fjarðar og Keflavíkur. Ennfremur er Jafnréttisráð aðili að nefndinni. Fyrir utan það sem hér er upptalið voru Málfreyjur með í nefndinni í byrjun en þær sögðu sig úr henni á miðju síðasta ári.“ - Hvernig var háttað skipulagi þess- arar nefndar? Lára heldur áfram: „Það var strax komið á laggir nefnd sem átti að velja framkvæmdahóp fyrir ’85-nefndina. Þessari nefnd var töluverður vandi á höndum að finna fulltrúa sem allir í stóru nefndinni gátu sætt sig við, enda mörg sjónarmið sem þurfti að taka til- lit til. En þetta tókst og framkvæmda- hópurinn var kominn í gang í septem- ber, ef ég man rétt. Þessi hópur hefur síðan haft umsjón með öilu sem ’85- nefndin hefur tekið sér fyrir hendur." verkefna með okkur, en Jóhanna hefur kannski haft vissa sérstöðu að því leyti að hún var oft hugmynda- smiðurinn og dreif ýmislegt í gang sem við hinar sáum svo um að yrði framkvæmt. Skrifstofa Jafnréttisráðs hefur svo verið bækistöð hópsins og við sem hér störfum höfum annast ýmsar praktískar hliðar í starfinu, þ.ám. bréfaskriftir og afgreiðslu bókarinnar Konur, hvað nú? til áskrif- enda.“ - En höfðuð þið þá einhver ákveðin markmið til að vinna eftir? „Já, já. Það varð strax samstaða um að við skyldum koma í framkvæmd þríþættu markmiði, í fyrsta lagi að gera úttekt á stöðu kvenna við lok kvennaáratugarins og síðan að standa fyrir aðgerðum á árinu 1985. Þessum tveimur markmiðum höfunt við full- nægt en þriðja markmiðið var svo að huga að framtíðinni, og það er ekki enn komið í höfn,“ segir Lára. 19. jiíní 1985 á 70 ára afma'li kosningarcttar íslcnskra kvcnna söfnuðust konur af Suöur- og Suðvcsturlandi saman til liátíöafundar í Bolabási á Þingvöllum. (Ljósm. Sverri Vilhelms- son). Grasrótarvinnubrögð Pœr stöllur eru þessu nœst spurðar hvernig framkvœmdahópurinn hafi unnið að verkefnum sínum og nú er það Elín sem hefur orðið: „I hópnum komust strax á grasrót- arvinnubrögð eins og af sjálfu sér og samstarfið hefur gengið eins og best er hægt að hugsa sér alveg frá upphafi. Hópurinn skipulagði störf sín sjálfur og setti sér verkefni, sem síðan voru borin undir stóru nefndina. Það þró- aðist svo smárn saman ákveðin verka- skipting hjá okkur. Lára hefur til dæmis verið ritari ltópsins alla tíð, en María tók fljótlega að sér fjármálin. \/in cl'infiim ctin nmción /v i nc t 1-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.