Sólskin - 01.07.1953, Page 5

Sólskin - 01.07.1953, Page 5
VORÞULA Ráfaði ég á ströndunni og raulaði lítið lag. Fuglinn smaug úr götunni og sólin skein í dag. Gras var grœnt í laut, og golan þaut. öldugnýrinn las mér Ijóðið sitt kátt. Krían í fjörunni kallaði hátt. Hvarf mér þá lagið mitt Ijúft og smátt. L;oofo eg geymi, Ijóðið mitt þýða. Leitaði ég, og leitaði ég að laginu minu blíða. Krían í fjörunni kallaði hátt. Fann ég þá lagið mitt Ijúft og smátt. Þorbjörg Ámadóttir frá Skútuetöðum. 3

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.