Sólskin - 01.07.1953, Síða 5

Sólskin - 01.07.1953, Síða 5
VORÞULA Ráfaði ég á ströndunni og raulaði lítið lag. Fuglinn smaug úr götunni og sólin skein í dag. Gras var grœnt í laut, og golan þaut. öldugnýrinn las mér Ijóðið sitt kátt. Krían í fjörunni kallaði hátt. Hvarf mér þá lagið mitt Ijúft og smátt. L;oofo eg geymi, Ijóðið mitt þýða. Leitaði ég, og leitaði ég að laginu minu blíða. Krían í fjörunni kallaði hátt. Fann ég þá lagið mitt Ijúft og smátt. Þorbjörg Ámadóttir frá Skútuetöðum. 3

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.