Sólskin - 01.07.1953, Side 9

Sólskin - 01.07.1953, Side 9
aftur komnir á fleygiferð um alla stofuna og linntu ekki sprettinum, fyrr en svarta kisa vakn- aði. Hún skimaði í kringum sig til þess að sjá, hvað um vœri að vera. „Viltu vera með?" spurðu allir hnyklarnir í einu, þegar þeir sáu, að kisa var vöknuð. Auðvitað vildi kisa vera með í síðasta leik. Og nú var það svarta kisa, sem „var 'ann.“ Stóri guli hnykillinn, litli rauði hnykillinn, blái hnykillinn og grœni hnykillinn þutu á harða spretti um allt gólfið, undir borð og milli stól- fóta. Þeir hoppuðu meira að segja upp á stól- 7

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.