Sólskin - 01.07.1953, Page 9

Sólskin - 01.07.1953, Page 9
aftur komnir á fleygiferð um alla stofuna og linntu ekki sprettinum, fyrr en svarta kisa vakn- aði. Hún skimaði í kringum sig til þess að sjá, hvað um vœri að vera. „Viltu vera með?" spurðu allir hnyklarnir í einu, þegar þeir sáu, að kisa var vöknuð. Auðvitað vildi kisa vera með í síðasta leik. Og nú var það svarta kisa, sem „var 'ann.“ Stóri guli hnykillinn, litli rauði hnykillinn, blái hnykillinn og grœni hnykillinn þutu á harða spretti um allt gólfið, undir borð og milli stól- fóta. Þeir hoppuðu meira að segja upp á stól- 7

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.