Sólskin - 01.07.1953, Side 12

Sólskin - 01.07.1953, Side 12
GÖMUL ÞULA Einn og tveir, inn komu þeir, þrír og fjórir, furðustórir, fimm, sex, sjö og ótta, svo fóru þeir að hótta, níu, tíu, ellefu, tólf, lögðu plögg sín niður ó gólf. Svo um miðjan morgun hún mamma vakti þó, þrettón, fjórtón, fimmtón, sextón, fœtur stóðu þeir ó, fóru svo að smala suður með ó, sautjón, ótjón lambœrnar sóu þeir þó, nítjón voru tvílembdar torfunum ó, tuttugu sauðina suður við sel. Teldu nú ófram og teldu nú vel.

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.