Sólskin - 01.07.1953, Page 12

Sólskin - 01.07.1953, Page 12
GÖMUL ÞULA Einn og tveir, inn komu þeir, þrír og fjórir, furðustórir, fimm, sex, sjö og ótta, svo fóru þeir að hótta, níu, tíu, ellefu, tólf, lögðu plögg sín niður ó gólf. Svo um miðjan morgun hún mamma vakti þó, þrettón, fjórtón, fimmtón, sextón, fœtur stóðu þeir ó, fóru svo að smala suður með ó, sautjón, ótjón lambœrnar sóu þeir þó, nítjón voru tvílembdar torfunum ó, tuttugu sauðina suður við sel. Teldu nú ófram og teldu nú vel.

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.