Sólskin - 01.07.1953, Page 28

Sólskin - 01.07.1953, Page 28
„Við skulum láta sem svo sé“, sagði Kan- inka, „og vita, hvað verður úr því‘‘. „Ég hef skilaboð til þín“. „Ég skal skila því til Kaninku“. „Við eigum öll að fara í rannsókkaveiðangur með Jakob“. „Hvernig er farið í hann?“ „Ég held, að það sé einhvers konar bátur“, sagði Bangsímon. „Einmitt“. „Við eigum að finna Norðurpólinn og eitt- hvað svoleiðis, og við eigum að taka með okkur eitthvað til að borða. Nú fer ég til Grislingsins. Vilt þú ekki koma skilaboðunum til Kengúru?11 Svo hljóp hann allt hvað af tók heim til Grislingsins. Grislingurinn sat fyrir utan húsið sitt og var að blása af fífukollum og velti því fyrir sér, hvers hann œtti að óska sér, ef hann gœti blásið allan hvíta dúninn af í einu. Og þá sá hann, hvar Bangsímon kom á harðaspretti. „Grislingur, nú skal ég segja þér nokkuð“, sagði Bangsímon. „Við eigum öll að fara í rannsókkaveiðangur, og við eigum að taka 26

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.