Sólskin - 01.07.1953, Síða 29

Sólskin - 01.07.1953, Síða 29
eitthvað með til að borða. Við eigum að finna eitthvað“. „Hvað eigum við að finna?“ spurði Grisl- ingurinn. Honum varð strax um og ó. „Eitthvað". „Ég vona, að það sé ekkert villt“. „Jakob minntist ekkert ó það. Hann sagði bara, að rannsókkaveiðangur vœri skrifaður með l-i“. „Ja-ó. L-ið getur að minnsta kosti ekki bitið“, sagði Grislingurinn, „en hefur það tennur? Jœja, úr því að Jakob er með okkur, þó þarf ég ekki að vera hrœddur’1. Skömmu seinna voru þau öll saman komin, og það var lagt af stað. Fyrst gekk Jakob og Kaninka, svo Grislingurinn og Bangsímon, svo Kengúra með Kengúrubarnið í vasanum ó maganum og Uglan við hliðina ó þeim, og svo Asninn. En á eftir honum komu œttingjar og vinir Kaninku í langri halarófu. „Ég bauð þeim ekki“, sagði Kaninka. „Þeir komu bara. Þeir gera það alltaf. Þeir geta gengið síðastir . . . ó eftir Asnanum11. „Þetta nœr ekki nokkurri ótt“, sagði Asninn. „Ég kœri mig ekkert um að koma með í 27

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.