Sólskin - 01.07.1953, Side 35

Sólskin - 01.07.1953, Side 35
„Ja-a-a11, sagði Kaninka og strauk veiði- hórin. „Það er nefnilega það . . //Ég vissi það einu sinni, en ég hef víst gleymt því“, sagði Jakob. „Það er undarlegt”, sagði Kaninka. „En ég held, að ég hafi líka gleymt því, þó að ég hafi vitað það einu sinni“. „En við getum vel haldið ófram, því að ég hlýt að muna það, þegar við komum þangað", sagði Jakob. „Það er alltaf svoleiðis, þegar farið er í rannsóknarleiðangur". Kaninka kinkaði kolli og sagði: „Stendur heima", og svo fóru þau aftur til hinna. Grislingurinn ló endilangur í grasinu og steinsvaf. Kengúrubarnið var að þvo sér í framan úr lœknum, og Kengúra sagði, að þetta vœri í fyrsta skiptið, sem barnið hefði þvegið sér sjólft í framan. Uglan sagði Kengúru skemmtilegar smóskrítlur með mðrgum, löng- um og skrítnum orðum, svo að Kengúra hlust- aði ekki ó hana. //Ég er ó móti öllum þessum þrifnaði og þvotti", sagði Asninn. „Allt það rugl og stagl um, að allir eigi að þvo sér ó bak við eyrun. Hvað finnst þér um það, Bangsímon?" Sólskin — 3 33

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.