Sólskin - 01.07.1953, Side 47

Sólskin - 01.07.1953, Side 47
sig. Svo vinnur pabbi hans í verzlun og kemur ekki heim fyrr en á kvöldin'*. Ragnar kinkaði kolli. „Nú œttirðu að geta skilið, hvernig í öllu liggur. Álfur verður sjólfur að elda matinn. Hann verður að flýta sér heim úr skólanum á daginn til þess að hann geti lokið við að gera öll verkin óður en pabbi hans kemur heim. Svo hefur pabbi hans svo afskaplega mikið að gera. Ég fylgi Álfi oft heim og hjólpa honum stundum við eldhúsverkin“. Erla strauk gullnu lokkana fró enninu. „En nú verð ég að flýta mér heim. „Hún snerist á 45

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.