Sólskin - 01.07.1953, Page 47

Sólskin - 01.07.1953, Page 47
sig. Svo vinnur pabbi hans í verzlun og kemur ekki heim fyrr en á kvöldin'*. Ragnar kinkaði kolli. „Nú œttirðu að geta skilið, hvernig í öllu liggur. Álfur verður sjólfur að elda matinn. Hann verður að flýta sér heim úr skólanum á daginn til þess að hann geti lokið við að gera öll verkin óður en pabbi hans kemur heim. Svo hefur pabbi hans svo afskaplega mikið að gera. Ég fylgi Álfi oft heim og hjólpa honum stundum við eldhúsverkin“. Erla strauk gullnu lokkana fró enninu. „En nú verð ég að flýta mér heim. „Hún snerist á 45

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.