Sólskin - 01.07.1953, Síða 55

Sólskin - 01.07.1953, Síða 55
skörð {m. C.), en krosslistar þessir þurfa að vera stöðugir í grindinni, svo að þeir detti ekki úr ó flugi. — Tvö X á 2. m. A, sýna hvar krossinum er komið fyrir. Á sömu mynd eru fjórar örvar, er sýna hvar bundið er utan um grindina með 30 sm. millibili (sjá A). Þannig er grindinni haldið saman. (Sjá einnig ör við mynd B). Grindin er síðan klœdd með sterkum pappír eða þunnu og þéttu líni. Efnið þarf að vera svo breitt, að hœgt sé að líma jaðrana að innan verðu. Sýnt með strikalínum á 2. m. A. — Að lokum er 80 sm. löng snúra bundin við einn langlistann, þar sem krosslistarnir eru, eða um 15 sm. frá hvorum enda haus. (Sjá 1. mynd). Aðaltaugina á svo að festa við þessa snúru og skal fœra festinguna til, þangað til drekinn hefur náð eðlilegum flughalla. Seinlegt er að setja grind drekans saman nema tveir vinni saman að smíði hans. Sama gildir, þegar drek- inn er settur á loft. Hali er ekki nauðsynlegur, en gaman er að hafa málaða mynd eða einkennisstafi og númer á drekanum. Jón Pálsson. 53

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.