Sólskin - 01.07.1953, Side 58

Sólskin - 01.07.1953, Side 58
vélarnar smám saman að ryðja sér til rúms og var það til þess, að mjög dró úr allri hand- iðn. Skömmu eftir aldamótin kom gufuvélin til sögunnar, og nokkru síðar rafmagnið, spuna- vélin, málmbrœðsluofnar, o. m. fl., og þar með hefst saga stóriðjunnar í heiminum. Um sama leyti verður gjörbreyting á samgöngu- tœkjum, er gufuskipið og járnbrautin voru tekin í notkun. Síðan hefur hver uppfinningin og uppgötvunin rekið aðra, svo að erfitt er að koma tölu á þœr allar. Hér á eftir eru taldar upp nokkrar merkustu uppfinningar og uppgötvanir, sem menn þekkja: Almanaksárift’ (þ. e. a. s. árið = 365 dagar, Egyptaland) ................ 4241 f. Kr. Vefstóll ............................ 3500 - - Merkjaletur í stað myndleturs (Kína) 3000 - - Vagnar (Egyptaland og Assyria) .... 2000 - — Glergerð (Egyptaland) ............... 1800 - Bókstafaskrift (Fönikía) ............ 1200 - — Áttavitinn (Kína) ................... 1160 - — Landakort (Egyptaland) .............. 1100 - — Silkiormurinn (Kína) ................. 350 - — Bómull (Indland) ..................... 200 - — Sápa (Kína)........................... 200 - - 56

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.