Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1898, Blaðsíða 18

Sameiningin - 01.08.1898, Blaðsíða 18
—82 - prestakalli séra J. A. Sigurðssonar................. 12 85 Frelsis- og Fríkirkjusöfn........................... 11 00 Garðar-söfn.......................................... 5 50 Yíkrsöfn.......................................... 8 10 Fjallasöfn........................................ 3 18 Fyrsta lút. söfn. í Wpeg............................ 14 00 prestakalli séra B. B. Jönssonar..................... 9 25 Alls...................... $443 42 útgjöld: Borgað Fr. Johnson fyrir ritstörf á kirkjuþingi 1897.$ 10 00 “ séra J. A. Sigurðssyni, ritföng...................... 50 “ séra N. S. Þorlákssyni, missíón................... 20 00 “ séra J. A. Sigurðssyni, missíón................... 60 00 “ séra J Bjarnasyni, „Missionary Begister11....... 50 “ The Lögherg Ptg. & Puhl. Co., auglýsing......... 60 “ sama, prentun............................. 1 50 “ il. Marteinssyni, missíón...................... 25 00 I sjöði................................... 325 32 Alls........................$443 42 Féhirðir skýrði frá, að samkvæmt því, sem fyrir var lagt á síðasta kirkjuþingi, hefði hann á síðastliðnum vetri skýrt söfn- uðunum frá, hvað vonazt væri eftir að þeir bver um sig legði í félagssjóð í réttu hlutfalli eftir meðlimatölu, og hefði því yfir höfuð verið vel tekið. Missíónar-málicT. Nefndin, sem í því hafði sett verið á 4. fundi, koin með svo látanda álit sitt: Herra forseti! Vér, sem kosnir vorum til að íhuga missíönar-málið, leyfum oss hérmeð, að ráða þinginu til einbeittrar starfsemi á þessu ári í því máli, og ráðum til, að eftirfylgjandi menn heimsœki hin prestlausu hyggðarlög, nefnilega: séra O.V. Gíslason: Þingvalla-nýlenduna, Keewatin og Qu’Appelle; séra Jón Bjarnason: Selkirk og Nýja ísland; séra F. J. Bergmann: Boseau-nýlenduna,Minn., Fjalla-hyggðina, N.-D., og Mouse Biver-nýlenduna; séra B. B. Jönsson: Duluth, Minn., Minneapolis, Watertown, S.- Dak., og Utah (ef unnt er); séra J. J. Clemens: Pipestone (Laufáshyggðina) í Man. og Brandon; hr. B. Marteinsson: Grunnavatns-nýl., Man-, Álftavatns-nýl., Selkirk og Bed Deer-nýlenduna í Alberta. Vér ráðum kirkjufélaginu til, að heimila forseta kirkjufél. að verja allt að $200 til að horga kostnað þann, er af þessu stafar; enn fremr. ef unnt er, að senda einhvern af prestum kirkjufél. út í Mani- toha-vatns-, Grunnav.-, og Álftavatns-nýlendurnar næstkomanda vetr.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.