Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1898, Blaðsíða 31

Sameiningin - 01.08.1898, Blaðsíða 31
—95— iuga. Seinasta kvöldiö, sem eg var í byggðinni, hélt kvenfé- lagið gleðisamkomu. "Var þar hópr manna saman kominn, og fékk eg þar tœkifœri til að kveðja marga af vinum þeim, er eg nafði eignazt í þessari ferð. Mér var falið á hendr, að bera hlýja vinar- og þakklætiskveðju til kirkjufélags vors fyrir þann vel- vildarhug, sem það sýndi með því að senda mann til að prédika þar guðs orð. Á leið minni tilbaka dvaldi eg hjá íslendingum í Calgary og hafði þar tvær guðsþjónustur, hina seinni í Pres- byteríana-kirkjunni á sunnudaginn 7. Ágúst. þar eru 9 fjöl- skylduhús íslenzk. Yiðtökurnar þar voru einnig hinar allra- beztu. Yfir höfuð líðr löndum vorum í þessari vestlægu byggð vel, og þeir una sérlega vel hag sínum. — Að ending þakka eg svo öllum þeim fjölda manna,er hafa veitt mér liðsinni á þessum ferðum mínum og bið guð að launa það, sein eg get ekki. --- o .^cr.n ,-Tn ^9----------- Gjafir til bókasafns kirkjufólagsins. í viðbót við það, sein kvittað er fyrir í „Sam.“ XII, 8, hefi eg í vetr og vor veitt bókagjöfum nokkrum viðtöku til bóka- safns kirkjufélagsins, sem enn er samkvæmt ráðstöfun skóla- málsnefndarinnar í mínum vörzlum. En bœkrnar eru þessar: Frá hr. Sigurði Kristjánssyni í Reykjavík: Biblíuljóð séra Yaldemars Briem, síðari partr; Smásögur Pétrs biskups Pétrssonar VIII, íslendingasögur 16—19 í útgáfu gefánda (þ. e.: Reykdœla saga, þorskfirðinga saga, Finnboga saga, Víga-Glúms saga) ; Vísnakver Páls Vídalíns (Kh, 1897);—allar þessar bœkr í kápu. Frá séra Þórhalli Bjarnarsyni, lektor, í Reykjavík : Hið íslenzka garðyrkjufélag 1895, 1896, 1897 og 1898 og „Kirkju- blaðið“ frá upphafi til loka 6. árgangs í tveim exemplörum ásaint Kristilegum smáritum nr. 1—20, er með því hafa fylgt. Að nokkru leyti er áðr í „Sam.“ kvittað fyrir Kirkjublaðsgjöfina. Enn fremr Minningarrit 50 ára afmælis prestaskólans í Reykja- vík, 2 exemplör. Frá séra Jóni Helgasyni, prestaskólakennara: „Verði liós!“ frá upphafi til þcssa. Fráhr. Kristjáni Mattlneson, p.t. Winnipeg: Morton’s Hand Books of the Farm, London, Engl., 9 bindi (þ. e.: Chemistry

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.