Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1898, Blaðsíða 21

Sameiningin - 01.08.1898, Blaðsíða 21
—85— Þessu nefndaráliti er eg samþyklcr nema að því leyti, að eg vil, að skilyrðið fyrir því, að stjörnarnefnd skölans þati heimild til að ákveða skolanum stað í Winnipeg sé það, að íbúar ’VVinnipegbœjar, Manitoba- fylkis og annarra Canada-fylkja, aðrir en íslendingar, veiti skólan- um fjárstyrk, er nemi að minnsta kosti $10,000. og leg'gi til hœfilegan grunn undir skólabygginguna innan takmarka Winnipeg-bœjar. Fr. J. Bergmann. Eftir talsverðar umrœður var genwið til atkvæða um til- lögu nefndarinnar. Tillaga minna hlutans var fyrst borin upp. Nafnakall var við haft og sögðu já : séra Friðrik J. Bergmann, séra N. Steingrímr þorláksson, séra Björn B. Jónsson, Ó. G. Anderson, Árni Sigvaldason, Einar A. Melsteð, G. B. Olgeirs- son, Sigrgeir Björnsson, Ólafr Ólafsson, Friðb. F. Björnsson, Haraldr Pétrsson, Jakob Benediktsson, Guðmundr Eiríksson, Tryggvi Ingjaldsson, Einar Scheving. En nei sögðu: séra Oddr V. Gíslason, séra Jón J. Clemens, Jón A. Blöndal, Brandr J. Brandsson, Jón K. Ólafsson, þorgils Halldórsson, Guðjón Guðvaldsson, Jón þórðarson, Gunnar Jóhannsson, Árni Eggerts- son, Stefán Gunnarsson, Sigtryggr Jónasson, Magnús Pálsson, Skafti Arason, Björn Jónsson, Jón Björnsson, Friðhjörn S. Frið- riksson, Friðjón Friðriksson, Gunnl. E. Gunnlaugsson, Gtsli Egilsson, Guðjón Ingimundsson, Bjarni Marteinsson. Tillagan var þannig fallin með 15 atkvæðum á móti 22. Tillaga meira hlutans var þá borin upp til atkvæða. Og var hún samþykkt með 22 atkvæðum gegn 11. Jafnaðarreikningr skólasjóðs, sem nefndin lagði fram stað- festan af yfirskoðunarmönnum, var svo hljóðandi: tekjur: Eignir 29. Júní 1897.. Gjafir á árinu...... Greiddir vextir..... Ógreiddir vextir.... útgjöld: $5,041.55 106.25 282.32 96.84 Lán gegn handveði....... Lán gegn fasteignarveði.... Peningar í bönkum....... jÓborg. vextir og pen. í sjóði. Útgjöld og áðr taldir vextir Mismunur frá fyrra ári.... $2,007.04 952.35 .2,116.54 261.75 180.75 8.53 Alls....................$5,526.96 Alls.........................$5,526.96 iEignir skölasjóðs 30. Júní 1898: Nótur................................................$2,007.04 ,, Mortgages “......................................... 952.35 Peningar á hönkum ................................... 2,116.54 Peningar hjá féhirði................................... 163.74 Peningar hjá „financial agent“........................... 1.17 Áfallnir vextir (óborgaðir).................;......... 96.84 Alls.........................................$5,337.68 Óg'jörð grein fyrir................................ 8,53 Samtals .....................................$5,346.21

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.