Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1898, Blaðsíða 7

Sameiningin - 01.08.1898, Blaðsíða 7
—71— mál hafl liingað til verið nokkuð lítil, þá liefir þð fölki allsstaðar þótt einkar vænt um fundi þessa,og væntanlega liafa þeir orðið til tals- verðrar kristilegrar uppbyggingar. Það mál, sem lang-mest bar á á kirkjuþingi voru hinu síðasta, var skölamál kirkjufélagsins. En síðan lieflr undr lítið borið á því máli. Agreiningr kom all-mikill fram í fyrra á þinginu út af sköla- stœðinu, og vafalaust einkum fyrir þá sök heflr skólamálsnefndin ekki séð sér fœrt, að eiga neitt við fjársöfnun skölasjððnum til handa á árinu. Að þessu leyti stingr árinu alveg í stúf við næsta ár á undan, því þá auðgaðist sjöðrinn með lang-mesta möti, en nú nálega ekkert. Síðasta þing gaf nefndinni heimild til, að ákveða skölastœðið um nýár í vetr, sem leið. En hún sá sér ekki heldr fœrt, að taka neina fullnaðarályktan því viðvíkjandi. Að sjálfsögðu liggr það fyrir þessu þingi, að ráða þessu atriði málsins t-il lykta, ef það með nokkru möti sér sér fœrt. Og að minnsta kosti væri ótœkt, að Játa málið lengr liggja í þessu dái. En að öðru leyti skýrir skölamáls- nefndin þinginu nákvæmar frá ástœðxrm og leggr fyrir það til- lögur sínar. Hin sex bandalög [Lutlier Leagues) fyrir unga fölkið í söfnuðum kirkjufélagsins, sem voru til í fyrra, hafa verið í gangi á árinu, og nú fyrir fám dögum hefir eitt nýtt bœtzt við, í Argyle-söfnuðum, presta- kalli séra Jöns J. Clemens. Samkvæmt ályktan síðasta kirkjuþings hefir séra Jönas A. Sigui'ðsson í nafni hinnar standandi bandalags- nefndar kvatt erindsreka frá hinum ýmsu bandalögum til fundar í sambandi við þetta þing, í því skyni, að koma sameining á milli fé- laga þessara og hvetja þau til sameiginlegrar framsóknar í heilsu- samlegum, kristiJegum anda. Þann fund á að halda hér í kirkjunni næstkomanda þriðjudag, 28. þ. mán. Bandalagsmálið er í barndömi hjá oss—eins og reyndar hvervetna í kirkju vorri—, og þarf vitrlega með það að fara, ef sú hreifing á, eins og til er ætlazt, að leiðast út kirkjulífinu til blessunar. Óskanda því, að hinn fyrirhugaði sam- einingarfundr heppnist vel. Málið um inngöngu kirkjufélagsins í General Gouneil hlýtr að koma til umtals á þessu kirkjuþingi, án þess eg þö búist við, að það verði til lykta leitt nú. Til þess ber og engin brýn nauðsyn, þar sem General Council-menn hafa eltki sambandsþing fyrr en að hausti 1899. Ahugi safnaða vorra á inngöngunni er mér vitanlega eklti heldr enn ein- dreginn, þótt allir að líkindum telji inngönguna sjálfsagða seinna meir. Hin standandi nefnd í inngöngumálinu legg’’ væntanlega á sínum tíma sínar tillögur málinu viðvíbjandi fyrir þingið. Meðan síðasta kirkjuþing stöð yfir vigði eg með aðstoð hinna prestanna þrjár kirkjur í prestakalli séra Björns B. Jónssonar: St. Páls- kirkju í Minneota, kirkju Vestrheimssafnaðar og kirkjuna í Marshall, —allar sama daginn, sunnudaginn 27. Júní. Síðan hefir engin kirkja verið vígð innan félags vors. En hinsvegar hafa tvær nýjar kirkjur verið reistar síðan í fyrra: kirkjan í Pétrssöfnuði og kirkjan á Hallson, báðar mjög sœmileg og vönduð guðsþjónustuhús, Ilin-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.