Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1898, Blaðsíða 25

Sameiningin - 01.08.1898, Blaðsíða 25
—89— kirkjunnar og aðrar erviðar ástœSur, átt aS vera orSiS og getaS veriS orSiS miklu miklu fullkomnara. þaS, sem aS er hjá oss, kemr vanalega býsna skýrt í ljós á kirkjuþingum vorum. Og þaS mjög eSlilega, þar sem fulltrúar leikmannalýSsins í söfnuSunum ásamt prestum kirkjufélagsins eru þar saman lcomnir til sameiginlegrar félagsviunu. Styrkrinn kirkjulegi, aS því leyti,sem liann er til í söfnuSum vorum, kemr þar allr fram, og veikleikinn allr þá eigi siSr. Sumir söfnuSir senda engan erindsreka á kirkjuþing, og þaS jafnvel svo árum skiftir. En líka í því birtist ástand kirkjufélagsins. Kirkju- lífiS hjá oss yfir höfuS er vafalaust hvorki betra nó verra en birtist á kirkjuþingunum. Enginn neitar því víst, aS þar hati margt þarft og fagrt og vekjanda orS veriS talaS, heil-mikil löngun skiniS þar einatt út úr andlitum og orSum manna, bæSi leikinanna og presta, til þess aS koma miklu góSu til leiSar, og margar vitrlegar ályktanir teknar fólagslífinu til framfara, kirkju Krists vor á meSal til uppbyggingar. En árangrinn hefir lang-sjaldnast veriS eftir því. Ekki nema undr lítiS eftir á veriS gjört af því, sem vér höfum ályktaS aS gjört skyldi. Og svo hefir jafnaSarlega meS gildum ástœSum veriS yfir því aS kvarta, aS kirkjuþingssetan hafi orSiS ákaílega þreytandi, rekstr mála gengiS seint og stirSlega, of mikiS kapp í umrœSum út af smáatriSum, lítiS af lempni, þolinmœSi, bróSurhug, og í einu orSi raunalega mikill skortr á kristilegum félagsanda. Kirkju- þing vor stundum eins ókyrrlát eins og róstusamir stjórnmála- fundir. Ef þaS er rétt, sem eg hefi fyrir satt aS sé, aS kirkju- þingin sýni ástand kirkjufélags vors yfir höfuS, þá er stór-mikiS aS. Og úr því er heilög skylda vor allra aS bœta eftir fremsta megni meS hjálp þeirri, sem öllum lærisveinum Jesú Krists stendr sí og æ til boSa ofan aS. Og um þaS ættum vér fyrst af öllu aS hugsa biSjandi á þessu kirkjuþingi. j)aS, sem oss ríSr mest á af öllu, til þess aS störf vor fyrir málefni guSs ríkis blessist bæSi á kirkjuþingi og utan þings, er alveg vafalaust þaS, sem frelsarinn biSr um í textanum lærisveinunum til handa, er hann segir : „Helga þú þá í þínum sannleika ; þitt orS er sann- leikr“. Yór, sem stöndum fyrir hinni kirkjulegu vinuu, þurfum um fram allt aS biSja drottin samlcvæmt leiSbeining þessarar

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.