Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1906, Page 1

Sameiningin - 01.11.1906, Page 1
^anmmitgin. Múnadarrit til stuð'nings lcirlcju og lcristindómi ísleudinga, gefið út af hcnu ev. lút. lcirlcjufélagi Isl. í Vestrheimi RITSTJÓHI JÓjV BJAliNASON. 2 1. ÁRG. WINNIPEG, NÓVEMBER 1906. N R. 9. Li knar-starfsemi. /. L,ang-flest kraftaverkin yfirnáttúrlegu, sem drottinn vor jesús Kristr framkvæmdi á dögum hinnar jarönesku holdsvist- ar sinnar, voru í þvi fólgin, aS hann læknaö'i sjúka menn éöa á annan hátt líknaði þéim, sem aö einhverju leyti áttu bágt. Kraftaverk hans voru því aðallega guðleg líknarundr. Stund- um er liann af aumingjum þeim, sem fyrir honum urðu á för hans um byggðirnar í Gyðingalandi, beinlínis með sárum og á- lakanlegum bœnarorðum beðinn að veita líknina. Stundum korna þeir engu orði upp, en út af mótlætis-krossi þeirra eru jieir af vandamönnum þeirra eða vinum bornir fram á bœnar- órmum fyrir Jesúm. Stundum heyrist engin bœn, hvorki frá aumingjunum sjálfum, né frá neinum öðrum fyrir þeirra hönd. En hvernig sem i þvi tilliti stendr á, þá er það fyrir Jesú æfin- lega hið sarna. Hann miskunnar sig jafnt yfir alla bágstadda menn, alla slíka þjáða krossbera, sem verða á vegi hans. Hanti auðsýnir þeirn öllum guðlega líkn. Og ekki að eins út úr þeim voða líkamslífsins, er þegar var á dottinn, hrífr hann menn, lteldr líka undan ókomnum voða, voðahættu, sem hann sá að vofð'i yfir, eins cg t. a. m. þegar hann hvað eftir annað mettaðx ír.annfjöldann í eyðimörk, sem án alls efa hefði dáið þar úr ltungri eða orðið magnþrota á leiðinnt heim til sín, ef ekki lieföi af hans völdum kornið guðleg hjálp. Með því að korna þann:g líknandi fram hvervetna í nxanna- byggðum þeirn, er hann fór um, fékk fólk í Gyðtngalandi mjög skýra og sterka sönnun fyrir því, að hann væri þáð, sem hann var, — Messias hinn fyrirheitni, sem trúaraUgu ísraelslýðs að

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.