Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.11.1906, Side 11

Sameiningin - 01.11.1906, Side 11
267 vísj menn en hann hafði ímvndaS sér. Hann sannfœröist um, aS kynslóS NoríSmanna var þar fyrir löngu útdauð. Eskimóar voru hræddir við h:ina aðkomnu menn og- vildu ekki koma nærri h'tim. Egede kom á fund þeirra, og meS blí'ðu og góðmennsku hœndi hann þá a$ sér, svo. be,'m fór aS þvkja vænt um hann og þtir treystu honum. Þeir höftSu ýmugust á Norðrálfumönnum, en hin fagra og góSa framkoma Egede’s breytti bví. Hann fékk Eskhróa t'il að hjálpa sér til aS koma upo húsi. Hann kunni ekkert í máli þeirra og það var sönn Herkúlesar-þraut fyrir hann aS læra þaS. Að því var hann í Þrjú ár. Engar bœkr voru til, enginn túlkr og engin hjá.lp. Viö þaö bœttist og þ.aö, aí Skrælingjar áttu engin orö í mál’i sínu yfir þaö, sem l.ýtr a5 andlegu og eilífu lífi. Árið 1823 gat hann Þó búið til dáhtið kver, Frotöin, á máli Eskimóa, cg to. Jsnúar áriö i725 prédikaiSi hann í fyrsta sinni, og var þá fjöldi Eskimóa saman kommn. Upp frá þessu hélt hann áfram að prédika og fór sonr hans, Páll Egede, von bráöar að aöstoöa hann, og var þá að eins 18 ára gamall. Fólkiö lærði vel á vetrna, þégar Þaö var saman safnaö í hí- býlum sínum og hafði ekk'i annað aö gjöra. En þegar það dreiföist á vorin í ýmsar áttir til fiskjar, þá. var allt búið. Þaö gleymdi óðar öllu aftr. Eskimóar voru Því ekki vanir aö beita hugsunarafli sínu cg uröu óöar þreyttir og syf jaðir, er þeir áttu aö hlýöa á rœðu um andleg efn’i. Þeir þoldu ekki aö prédikunin væri löng, — fremr en sumt annað fólk. En smámsaman fóru l,eir Þó aö veita orðum trúboðans meira athygli. 1724 skír'ði Egede hið fyrsta Eskimóa-barn. Á nýársdag 1723 skírði hann liinn fyrsta lær'isvein sinn. Plann var nefndr Friðrik Kristján. Síðar varð hann kennari og gjöröi Egede sér miklar vonir um hann. Hann veitti fagnaðarboðskapnum móttöku af öllu hjarta. Árið 1731 hafði Egede skírt 150 börn. Hann var mjög varkáir I því að skíra fulltíða menn. Hann kenndi þeim áðr vel helztu atriði kristinna frœða, og engan skírði hann nema hann þœttist þess fullviss, að hann tryði á Jesúm af öllu hjarta. Þegar höfðingjaskifti urðu í Danmörku 1730 og Kristján- VI. kcm til ríkis, var tekinn frá Egede fjárstyrkr sá. er Friðrik IV. hafði veitt honum. Þetta reiðarslag kom þegar verst gegndi. Þrem árum áðr hafði Egede feng'ið heiman frá Dan- inprku tvo aðstoðarmenn,. og voru þeir ásamt sonum hans tveimr, Páli og Níeþ, honum til mikillar hjálpar. En hann sá það, senr allir trúboðar hafa reynt, að mest reið á því, að fá trúboða úr hop'i landsmanna sjálfra. En þegar fjárstyrkrinn var tekinn frá.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.