Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1906, Page 18

Sameiningin - 01.11.1906, Page 18
2/4 andlegum efnum og veraldlegum. Um andlega áhugann bera lcirkjurnar vott, sem reistar hafa verið, þrátt fyrir prestleysi, og stööugt notaðar fyrir lestrarguðsþjónustur og sunnudagsskóla- hald. Sannfœrör þykist eg um, að hver sá, er þessa söfnuði tœki aö sér, yrði að mörgu leyt’i borinn á höndum sér, því fólkið virð- ist sérlega gott og vel innrœtt. En þarna var'ð eg að skilja við samferðamenn mína. Þeir dvöldu þarna nokkra daga og var hvervetna vel tekið. Síðan fóru ];eir til safnaðanna í Qu’AppelLe-dalnum i sömu erindum og mœttu ágætum viðtökum. En fornkunningi minn, Gísli Egilsson, póstafgreiðslumaðr að Lögbergi, ók með mér á mánudagsmorgun, 27. Ág., norðr til Roblin, sem er járnbrautarstöð lítil á Canadian Northern braut- ii’ni. Þá leið liafði eg aldrei áðr farið. Er landslag h'ið feersta kring um Saskatchewan ána, einkum þó að norðanveröu, cnda eru þar upp að rísa blómlegar byggðir. Sama kvöld lagði eg á stað með brautinni vestr og kom til Wadena kl. 2 um nóttina. Sú brautarstöð liggr næst ísl. hyggð- unum miklu, sem oftast eru kenndar við Foam Lake. Bœjar- stœði er þar ekki fagrt, en samt er þar bœr upp að rísa, er sjálf- sa.gt verðr all-myndarlegr með tíma. ísl. verzlan er komin þar upp í all-stórum stýl. Þrír ungir menn og efnilegir hafa re'ist þar sölubúð, er heita má stórhýsi. Það eru þeir Friðrik Vatns- dal, Eggertssonar, Magnússonar, Þórðr bróðir hans og Ingvar Ólafsson. Friðrik, sem var mér að góðu kunnr frá Dakota, sýndi mér þann gréiða, að aka með mér út í nýlenduna. En þar eru vega- lengdir svo miklar, að hver slik ferð verðr töluvert fyrirtteki, einkum þegar marga á áð finna. Að kvöldi komum við til Tómasar Paulson, er fléttað hefir nafn sitt svo inn í sögu þessarar byggðar, að landnám'ið þar mætti vel við hann kenna. Þegar fólk hefir þangað komið nú tii margra ára, til að nerna land, hefir hann leitað uppi þann blett, er hverjum hlutaðeigenda þótti hentastr, og komi'ð hon- um þar fyr’ir. Fyrirhöfn afar rnikla hefir þetta kostað og sjálfs- afneitan af hans hendi. Honum og ágætri konu hans eiga þeir mikið að þakka, er þangað hafa leitað. Hve vel íslendingum

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.