Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.11.1906, Side 19

Sameiningin - 01.11.1906, Side 19
275 liefir tekizt aö ná þar í góS lönd og halda bygg15 óslitinni er mjögf niikiö lians fyrirhyggju og þolinmœ'ði Þakka. Svo óheppinn var eg að hitta hann ekki heima. Sonr hans, upp kominn piltr efnilegr, ók meö mér kring um Foam T.alce, til e’ztu bœndanna, sem lengst eru búnir har a® búa og komnir í ágæt efni. Eru þeir að gjöra sér reisuieg hús, hver á fœtr ö'5r- um, sem byggðinni eru tíl mikillar prýö’i. Annrxkt áttu þeir um íntta leyti mjög, en gott var samt til þeirra ab korna. Síðla dags kom Tórnas Paulson heim, og lögðum við svo a'ð segja samstundis á slað aftr. Náttstað höfðum vi5 ekk’i fyrr en um kl. 12 og jxurftum jþá að rífa fólk upp úr rúrni. En svo var húsbœndum þar háttað, aö ekki styggðust þe’ir við ónæðið. Þau hjónin, Jón Oddscon, sonr Odds Jónssonar, bónda að Garðar, og kona hans tcku við okkr tveim höndum. Jón er einn rnargra ungra manna frá Garðar, sem leitað hafa norðvestr á þessar slcðir og numi'S !and. Sannast það á jxeim flestum og annars bvggð'nni, allri yfirleitt, að framfarir í búskap verða fljótar, þeg- a:' þekking og reynsla styðst vi5 afl þeirra hluta, sem gjöra skal. Daginn eftir ókurn við til Litla Quill Lake,langa leið. Meö- al annarra hitti eg þar nokkra bœndr, er eg hafði fyrir skemmstu heimsótt vestr á Kyrrahafsströnd. Voru þaS ganilir vinir og frændr, er mér var mikill fögnuðr áö finna. Ekki get eg aö því gjört, að töluvert fannst mér búskapr björgulegri þarna en vestr frá. Enda voru allir hinir ánœgðustu. Þennan dag leitaði eg allan eftir trúboða kirkjufélagsins, Runólfi Fjeldsteð, sem hér var áð starfa aö safnaðarmálum nxestan hluta sumars. Síöar varð eg þess áskynja, að hann hafði haldi'ð spurnum fyrir ferðum rnínum og verið að leitast við að- ná fundi mínurn sama dag. En svo eru vegalengdir miklar, að hvorugr fann annan. Um kvöldið hvarf eg aftr til Wadena og lagði á stað vestr ti'. Edmonton í Alberta og hafði þá verið réttan sólarhring frá Wadena, Mjög fannst mér til um fegrð landsins, er eg fór þar að skimast um. Bœjarstœði þar er yndislegt á fljótsbakkanum, en nokkur hluti bœjarins liggr niðri í dalnum. Þar þýtr allt upp með undra-hraða. íslendingar eru þar þó nokkrir, enda söfnuðr nýmyndaðr,—hér um bil allt fólk, er þangað kom síðast-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.