Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1906, Page 21

Sameiningin - 01.11.1906, Page 21
277 Til Markerville, sem nú er aS veröa meginstöö byggöarinn- ar, komum viö aö hallanda hádegi. Þar var messudagr og fólk l'Omiö saman til guösþjónustu. Séra Pétr Hjálmsson bauö mig velkominn og mæltist til að eg stigi í stól, og ]iaö gjöröi eg. Kirkja er þar engin enn, því allt er í bvrjun. En naumast líör á löngu áör bœtt verör úr þeim baga. Þarna hitti eg þegar ýrnsa gamla kunningja og vin’i, er eg hafði ekki séö til margra ára. Þar í Markerville býr Jónas Jóns- 'on, læknis, frá Skíöastööum í Skagafiröi; og tók hann mér tveim höndum, cnda beztj drengr. Hann átti jörðina, bar sem J;orpiö stendr, en er nú aö selja smálóðir þeim, er bafa vilja. Þar eru þrjár verzlanir, tvær íslenzkar, en ein innlend, aö mig minnir, og mjólkrbú mik’iö, þvi hér er nautarœkt aöal-atriöi bú- -skapar. Prcstrinn fór meö mig heim til sin, og ekkcrt var látiö bresta, er auka mátti vellíðan og ánœgju. Gott bús og snotrt hefir I.aim látiö gjöra á jörð sinni, en ekki liefir hann aö ööru lcyti rnikiö um sig í búskapnum, sem ekki er von, þar sem hann er ný- setztur aö. En trúaö gæti eg, áö liagr hans blómgaöist áör mörg ár líða, ef allt gengr meö felldu; svo leizt mér á þau hjón bæöi. Gladdist cg mjög af þeirri ástsæld, er mér virtust þau njóta hjá lang-flestum og liafa áunniö sér jöfnurn höndum J)á skömmu stund, er þau hafa þarna dvaliö. Fundust mér skynsamir menn og vel hugsandi meta J)aö mikils aö hafa fengiö andlegan leið- tcga til sín eftir langa bið og viörkenna, að ýmislegt heföi þegar fœrzt í lag. Meö œskulýönum munu hugir bafa hncigzt til hans cg kirkjunnar, og þa’ð er mikilsvert. Erindi mínu hefi eg aldrei betri stuöning fundiö en hjá séra Pétri. Jónas Jónsson ók með okkr í kring oftast nær, og allir voru bœndr heimamannlegir. Úrlausn veittu þeir ágæta, svo árangr af för minni til Jreirra varð meiri en eg gjöröi mér í liug- arlund. Enda cr fó’.kið félagslynt og sérlega mannúölegt og tekr fremr öörum frani meö stuðning þarflegra fyrirtœkja cn aö þaö standi öörum aö baki. Skólamálið, sem margir eölilcga bafa átt öröugt meö aö skilja, cr smamsaman aö komast inn i hugi manna. Mörgum cr aö skiljast, aö J>aö er heiörs og vel-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.