Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.11.1906, Side 27

Sameiningin - 01.11.1906, Side 27
283 Hann vill líka láta vkkur finna til þess, að þiö hafið annað nð Rera en að le'ika ykkur úti. Þið hafið verk að vinna inni. Þið eigið að lcera. Þið þurfið þess, ef þið eigið aö veröa dug- legir karlmenn og duglegar konur. Þið eigið að ganga í skóla og læra lexíurnar ykkar. Lcera þcer vel. Ekki vera löt við að læra. Leggja hart á vkkur með að læra og lmgsa um þaö, sern þið lærið, svo það verði að holdi og blóði og merg í ykkur. Annars hafið þið ekkert gagn af því, sem þið lærið. Fyrir það, sem þið lærið, þurfið þið að verða meiri menn og betri. Vetur hjálpar náttúrunni til þess að safna kröftum. Hann á líka áð lijálpa ykkur til þess að safna kröftum, svo þið verðið meiri og betri. Guð vill bað — hann, sem gefur vetur, sumar, vor og haust. •---•—o------ NÚLLIN OG TALAN EINN. ÍÞýtt.j Ungur maður, sem fyrir skömmu hafði trúlofast, vildi sjálfur flytja öldruðum vini sínum gleðitíðindin. Vinur hans þessi var kennari og alvarlega kristinn maður. Líka var hann niaður fámálugur. „Ungi vinur minn!“—segir hann, þegar l.ann heyrir tíðindin*—„mér þykir mjög /ænt uin þessa frétt, því eg vona, að unnusta þín ha.fi þá kosti til að bera, sem geri sambúð vkkar farsæla.“ „Engmn minsti vafi á því! Hún er af bestu ættum“— svaraði ungi máðurinn með ákefð. Gamli kennarinn stendur Þegjandi á fætur, fer að töflu, sem hékk á veggnum í lestrarstofunni hans, tekur krítarmola og skrifar eitt núll á töfluna þarna fyrir augunum á nýtrúlofaða n:anninum, sem verður forviða. ,,Hún er rík“—flýtir hann sér að segja. Kennarinn bætir þegjandi við öðru núlli. „Hún er fríð !“—„Eftir því 000.“ „Hún er ein erfingi að miklum auð!“ — „Eftir þvi 0000.“ „Hún er greind!“ — „Eft'ir því 00000.“ „Vi'ðmót hennar er töfrandi!“ — „Eftir því 000000.“ „Æ! eg gleymdi að segja þér, að hún er góð og guðhrædd stúlka.“ „Því sagðirðu mér það ekki undir eins?“—segir nú gamli maðurinn, og kemur annar svipur á hann. Hress í huga skrifar hann nú töluna 1 fallega fyrir framan núll'in sex—1000000— um leið og liann segir: „Án guðhræðslu hefðu allir kostirnir. stm þú taldir upp, ekki getað oröið þér til sannrar gæfu. En

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.