Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1906, Page 28

Sameiningin - 01.11.1906, Page 28
284 í sambandi viö sannkristiö hjarta geta þeir orö'iö mjög rnikils virði.“ AÐ UPPBYGGJAST. Margt fólk er því miöur kristiö fyrir siöasakir. Knst'in- dómurinn þess er þá ekkert annaö en vana-kristindómur. Þaö fer til kirkju á helgumt dögum, hlýöir á ræðu prestsins og þyk- ir hún ef til vill góö, talar þá um hana og dáist að henni, en svo er alt talið. Gamla lífernið er við það .sama. Enigin lifernis- betrun er sjáanleg. Ræðan fékk ekki að hafa nein þau áhrif. Er það nú að uppbyggjast? — Saga ein er til, sem er góð þessu til skýringar. Guðsþjónustan var úti. Þá kom kona ein til prestsins og var mjög hrifin. Hún segir við hann: „Prestur minn! Eg uppbygðist ágætlega af ræðunni í dag.“ — Presturinn var mað- ur með kristilega reynslu og lét ekki aðdáun konunnar fá neitt á sig. Hann svarar henm því stutt og hnittilega: „í vikunni mun þáð nú sýna sig, góðin mín.“ Að uppbyggjast er að láta guðs orð hafa áhrif á sig til betr- unar, en ekki að eins lítið augnablik að láta sér Þykja vænt um það. Það er að leggja nafn gúðs við hégóma, að lesa þaö að e:ns eða hlusta á það og dást aö þvi, en láta það ekki verða sér til betrunar. „Þ11 skalt ekki leggja nafn guös bíns viö hcgóma“ — segir drottinn. AÐ EINS LÝSA. Það er mikiu rniklu betra að Ufa góðu lífi, en að tála um ;-,dð. Okkur er sagt að láta ljósið okkar lýsa. Og ef það lýsir, þá þurfum við ekki að segja neinurn frá því. að það geri það. Eiósið ber sér sjálft vitni. Vitar hringja ekki klukkum né skjóta stórskotum. til þess áð fólk veiti því eftirtekt, að þeir lvsi. — Þ'eir aö eins lýsa. tJr „The Lutheran.“ HÓGVÆRÐ KRISTS. ÓÞýtt.J ,,Eg áminni yður með hógværð Krists“—segir Páll postuli. Guð þolinmæðinnar einn getur gert okkur þolinmóö, bliðlynd

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.