Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1907, Side 7

Sameiningin - 01.01.1907, Side 7
3 27 kristniboðar hins vegar hafa að eins eina konu. Þá er sonr fœöist á kínversku heimili, þykir ástœ'ða til að fagna, — miklti síðr, sé þaö meybarn, s,em fœðzt hefir, og oft er jafnvel litið á fœðing stúlkubarns sem hryggöarefni. Á heimili kristaiboða er stúlka engrr síðr velkomin í heiminn en drengr. Konur kristniboöa eru ekki að eins stö'ðug tákn til mótmæla gegn fót- bandssiðnum kínverska, lneldr er og hver slík húsfreyja til stuðnings Iþeirri hreyfing, sem nú er Þar byrjuð og miðar að því að rnennta kvenþjóðina. Kaþólskir kristniboðar ná til eins hluta fólks, sem kristni- boðum Prótestanta ef til vill ekki myndi takast að ná til. Hins vegar á boðskapr Prótestanta sem bezt við suma, sem kaþólskir trúboðar aldrei myndi geta komizt að. Ilvor kirkjan um sig vinnr sitt verk á sinn hátt, og árangrinn af verkinu er hetri en vera myndi, ef önnur hvor þeirra reyndi að fara að dœmi hinn- ar. Einlífi presta og það að neita sér af fúsum og frjálsum vilja um góðendi og gleði heimilislífs til þess því betr áð geta hclgað sig málefni trúarinnar—þetta fellr sumum sérlega vel í geð, einkum þeim, sem hrifnir hafa orðið af meinlætalifi hinna. austrlenzku trúarkennara. Aftr eru þó aðrir, sem meir hafa hrifizt af þeirri kristindómstegund, er ekki neitar kennimönnum- um þægindi heimilislífsins. Hinar margvíslegu deildir krist- innar kirkju eiga m,eð öðrum orðum, einmitt fyrir þá sök að' hver þeirra beitir sinni sérstöku starfsa’ðferð, svo miklu betr við hinar sundrleitu þarfir heiðingjanna en noklcur ein kirkju- tíeild myndi geta. Kristniboð í ríkjum Malaja hefir gengið mjög seint sökum þess að Malajar því nær a.1lir eru Múhameðstrúar, og það hefir reynzt ervitt að komast nokkuð áfram þar sem þau trúarbrögð eru fyrir. Múhameðsmenn trúa á megini'ð af gamla testam,ent- inu og líta á Krist sem mikinn spámann, en halda því fastlega: fram, að Múhameð hafi verið meiri eins og hann líka var síðar uppi. Burma, frumstöð Búddatrúar, er eitt hið bezta starfsvæðí fvrir kristniboða, og trúboð Baptista þar liefir liaft stórkostlega mikinn árangr. Aðal-aðsetr þeirra kriistniboða er í Rangcon. Um mörg ár hafa kristniboðar frá Norðr-Ameríku verið að stofna skóía og kirkjur á Indlandi. Enda þótt kristniboð- arnir ensku hafi einnig starfað á því svæði, var mér þó frá því ságt, að meiri hluti sunnudagsskólabarna Þar sœki nú atnerík- anska sunnudagsskóla. Ein ómótmælanleg sönnun meðal fleirí arnarra fyrir því, að vort land er á undan öðrum löndurn í ósérplœgnu kærleiksverki, er það, að enda þótt því komi alls-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.